Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hraðskákmót hjá TR í kvöld! Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...
EM ungmenna í skák hófst í dag
Evrópumót ungmenna í skák hófst í dag í Budva í Svartfjallalandi. Mótið stendur yfir frá 29. okt til 7. nóv.
Ísland á 15 fulltrúa á...
Simon Williams mætir á sjöunda mótið á Le Kock mótaröðinni – Skráning hafin!
VignirVatnar.is heldur áfram með Le Kock mótaröðina í samvinnu við Le Kock og Ölvisholt. Sjöunda mótið fer fram miðvikudagskvöldið 12. nóvember kl 19.30 á Le kock. (Tryggvagata...
EM ungmenna hefst í dag: 15 íslenskir keppendur!
EM ungmenna fer fram í Budva í Svartfjallalandi dagana 29. október - 7. nóvember. Þátt taka 15 íslensk ungmenni.
Fyrsta umferð hefst kl. 13:15 í...
Fjölnisungmenni öðluðust dýrmæta reynslu í Amsterdam
Um helgina, 24.-26. október fór fram Amsterdam Chess Open í Hollandi. Tólf ungmenni frá Fjölni tóku þátt og kræktu sér í dýramæta mótareynslu! Allir...
Þriðjudagsmót fellur niður vegna veðurs
Þriðjudagsmót fellur niður vegna veðurs. Mikið fannfergi hefur verið í borginni og á eftir að ágerast þegar líður á daginn.
Taflfélag Reykjavíkur hlutskarpastir íslensku liðanna á EM Taflfélaga – Uppgjör!
Hinu árlega og sívinsæla Evrópumóti Taflfélaga lauk í gær þegar lokaumferðin fór fram á Ródos á Grikklandi. Sviptingarnar í lokaumferðunum voru töluverðar en á...
Jóhann og Hallgerður í viðtali við ECUTV
Bæði Jóhann Hjartarson og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir hafa tekið þátt í beinum útsendum frá ECUTV.
Klippurnar af þeim tveimur má finna hér
https://www.youtube.com/watch?app=desktop&v=6PRNkCs0A9o
https://www.youtube.com/watch?app=desktop&v=jMFxY5Pwy-0
EM taflfélaga kl. 11:15 – Breiðablik í beinni
Sjöunda og síðasta umferð EM taflfélaga hefst kl. 11:15.
Skákdeild Breiðabliks verður eina sveitin í beinni í dag frá Ródos.
Viðureignir dagsins
Alls eru sex íslensk lið...
Blikar efstir íslensku liðanna á EM Taflfélaga fyrir lokaumferð – Superbet með pálmann i...
Skákdeild Breiðabliks læddist upp fyrir TR og Fjölni með sigri í næstsíðustu umferð áEM Taflfélaga í dag á Ródos á Grikklandi. Fjölnir og TR...


















