Skákþjálfaranámskeið Skákskóla Íslands
Skákskóli Íslands stendur fyrir skákþjálfaranámskeiði dagana 29. og 30. september. Námskeiðið er opið öllum áhugasömum en er sérstaklega ætlað fyrir þá sem eru að...
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Jón Kristinn og Björn Þorfinnsson áfram í 8-manna úrslit
Tvær viðureignir fóru fram í 16-manna úrslitum Íslandsmóts Símans í netskák 2025 og tryggðu þeir Jón Kristinn Þorgeirsson og Björn Þorfinnsson sig áfram í...
Skákkvöld TG fellur niður í kvöld
Vegna forfalla fellur því miður niður skákkvöld TG í Miðgarði í kvöld.
Sjáumst í næstu viku!!
Helgaruppgjör Haustmótsins – Tvær umferðir um helgina
Tvær umferðir fóru fram á Haustmótinu um helgina auk frestaðra skáka. Línur eru nokkuð skýrar í flestum flokkum en þó er enn ótefld mikilvæg...
NM í Finnlandi: Rimaskóli með brons
Norðurlandamóti skólasveita í skák lauk í Finnlandi í dag, þegar tefldar voru tvær umferðir.
Hvaleyrarskóli og Rimaskóli tefldu á mótinu fyrir hönd Íslands.
Sveit Rimaskóla (U13):
...
Spennandi viðureignir framundan í netskákinni í kvöld – Kynslóðabarátta!
Úrslitakeppni Íslandsmóts Símans í netskák 2025 heldur áfram í kvöld með tveimur viðureignum í 16-manna úrslitum. Útsendingin hefst 19:00 og einvígin fljótlega eftir það....
NM skólasveita – þungur róður í Finnlandi
Annar keppnisdagur Norðurlandamótsins í skólaskák í Finnlandi fór fram í dag, þegar tefldar voru tvær umferðir.
Hvaleyrarskóli og Rimaskóli tefla á mótinu sem fram fer...
NM-skólasveita-Fjör í Finnlandi
Hvaleyrarskóli og Rimaskóli tefla á Norðurlandamóti skólasveita í Finnlandi nánar tiltekið í Helsinki þann 12-14.september.
Sveit Hvaleyrarskóla:
Tristan Nash Alguno Openia
Milosz Úlfur Olszeski
Kristófer...
NM skólasveita nýhafið – beinar útsendingar
Norðurlandamót skólasveita er nýhafið í Helsinki í Finnlandi. Þátt taka tvær íslenskar sveitir. Hvaleyrarskóli í eldri flokki og Rimaskóli í yngri flokki. Fyrsta umferð...