Gleðilegt nýtt skákár!

Ritstjórn Skák.is óskar skákáhugamönnum nær og fær gleðilegs nýs (skák)árs og þakkar fyrir hið liðna. Það gekk ýmislegt á liðnu ári. Glæsileg afmælishátíð á Blönduósi...

Áramótakveðja forseta Skáksambands Íslands

Kæru skákmenn og konur! Árinu 2025 fer senn að ljúka og þar með fyrstu sex mánuðum mínum í starfi forseta Skáksambands Íslands. Það er óhætt...

Arnar Milutin sigurvegari á Sprengjumóti TG og Stjörnuljósa

35 keppendur mættu í Miðgarð á mánudagskvöld til að taka þátt í Sprengjumóti TG og Stjörnuljósa. Svo góð var þátttakan að hún reyndi á...

Skákþing Akureyrar hefst 11. janúar

Skákþing Akureyrar var fyrst haldið árið 1938 og svo á hverju ári eftir það. Nú efnum við til þessa móts í 89. skipti. Að...

Stephan Briem sigurvegari á skemmtilegu og vel sóttu Ríkharðsmóti

Það var Stephan Briem sem kom sá og sigraði á fjölmennu og skemmtilegu Jólahraðskákmóti TR - Ríkharðsmótinu þar sem teflt er til minningar um...

Magnus Carlsen heimsmeistari í hraðskák – Fínn heildarárangur hjá Vigni

Norski snillingurinn Magnus Carlsen heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni og náði sér í sinn 20. heimsmeistaratitil. Hann náði í heimsmeistaratitilinn í atskák fyrir nokkrum...

Dómaranámskeið á nýju ári

Þriðjudaginn 20. janúar heldur Skáksambandið dómara námskeið fyrir grunndómara réttindi NA (e. national arbiter) Farið verður yfir meginhluta þeirra reglna sem tengjast skákstjórahlutverkinu. Farið...

Skákskóli Íslands á vorönn

Opið er fyrir skráningar á námskeið Skákskóla Íslands á vorönn. Skákskóli Íslands er ætlaður metnaðarfullum ungmennum sem vilja ná enn meiri árangri í skák með afreksmiðuðum æfingum....

Símon og Rúnar efstir og jafnir á jólahraðskákmóti SA

Átján keppendur mættu til leiks á Lyst í gær til að tefla um titilinn "jólasveinn SA". Þar á meðal var fráfarandi jólasveinn, Jón Kristinn...

Jakob jólameistari Goðans – Sverrir efstur á mótinu

Sverrir Gestsson og Jakob Sævar Sigurðsson urðu efstir með 5 vinninga af 6 mögulegum á Jólamóti Goðans sem fram fór í fyrradag á Húsavík. Sverrir varð...

Mest lesið

- Auglýsing -