Fyrsta umferð Íslandsmótsins í skák – minningarmótsins um Hemma Gunn hefst kl. 16:30. Loftur Baldvinsson, sem sló eftirminnilega í gegn á sama móti fyrir fimm árum síðan, þegar hann vann Braga Þorfinnsson í fyrstu umferð, mætir stigahæsta keppenda mótsins Héðni Steingrímssyni á fyrsta borði.

Pörun fyrstu umferðar er sem hérs segir:

Bo. Name Rtg Name Rtg
1
Baldvinsson Loftur
1948 Steingrimsson Hedinn 2583
2
Stefansson Hannes
2541 Valtysson Thor 1947
3
Johannsson Birkir Isak
1929 Gunnarsson Jon Viktor 2472
4
Gretarsson Helgi Ass
2460 Eliasson Kristjan Orn 1835
5
Einarsson Oskar Long
1777 Thorfinnsson Bragi 2445
6
Thorhallsson Throstur
2416 Haraldsson Oskar 1777
7
Holm Fridgeir K
1756 Sarkar Justin 2297
8
Bjornsson Sigurbjorn
2295 Hardarson Petur Palmi 1748
9
Fridthjofsdottir Sigurl. Regina
1721 Stefansson Vignir Vatnar 2284
10
Ptacnikova Lenka
2230 Ulfljotsson Jon 1700
11
Apol Luitjen Akselsson
1697 Kristinsson Baldur 2219
12
Bergsson Stefan
2186 Thorsson Pall 1691
13
Vignisson Ingvar Egill
1685 Ingvason Johann 2164
14
Bjarnason Saevar
2109 Thorarensen Adalsteinn 1673
15
Heidarsson Arnar
1657 Petursson Gudni 2060
16
Jonsson Gauti Pall
2045 Gardarsson Hordur 1632
17
Sigurvaldason Hjalmar
1538 Magnusson Magnus 2023
18
Ragnarsson Johann
2002 Gudmundsson Thordur 1521
19
Jonasson Hordur
1494 Thorsteinsdottir Gudlaug 1983
20
Baldursson Haraldur
1981 Njardarson Arnar Ingi 1392
21
Thorisson Benedikt
1341 Sigurdsson Snorri Thor 1964
22
Bjornsson Eirikur K.
1959 Brodman Gestur Andri 1237
23
Helgadottir Idunn
1163 Briem Stephan 1957

 

Umferðin hefst kl. 16:30 í Valsheimilinu. Um 20 skákir hverrar umferðar verða sýndar beint.

Heimasíða mótsins

- Auglýsing -