Vegna dræmrar skráningar í Haustmót TR hefur mótsstjórn ákveðið að breyta fyrirkomulagi mótsins.
Tefldar verða 7 umferðir og því eru 8 keppendur í A-flokki og aðrir tefla í opnum flokki. Mótið hefst næstkomandi sunnudag (9.sept) og lýkur miðvikudagskvöldið 26.september (4 dögum fyrr en upphaflega var gert ráð fyrir).
- Auglýsing -