Stjórnarmenn Skáksambands Norðurlanda ákváðu á fundi sínum í gær að senda út sameiginlegt tíst. Tístinu voru settar þeir skorður að aðeins var hægt að nota 280 stafabil. Skilaboðin er skýr og hafa þau fengið afar góðar mótttökur.

Allir þrír frambjóðendurnir brugðust við á jákævðan hátt

- Auglýsing -