Sigurvgarar: Mynd HÁG

Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2423) og stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2436) voru meðal fimm sigurvegra á alþjóðlegu móti á Mæjorka á Spáni sem fram fór 26. nóvember – 2. desember.

Þeir félagarnir fengu 5½ vinning af 7 mögulegum. Báðir hækkar þeir á stigum. Gummi um 9 stig og Helgi um 5 stig.

Lokastaðan á Chess-Results

Heimasíða mótsins

 

- Auglýsing -