Tómas Rasmus, sem hefur spilað stórað rullu í skáklífi Kópavogs, ásamt Sigurlaugu R. Friðþjófsdóttur.

Miðvikudagana 21. og 28.nóvember fór fram liðakeppni skólanna í Kópavogi. Sigurvegarar urðu eftirfarandi:

 • 1.-2.bekkur: Salaskóli
 • 3.-4.bekkur: Vatnsendaskóli
 • 5.-7.bekkur: Hörðuvallaskóli
 • 8.-10.bekkur: Hörðuvallaskóli

Alls tóku 82 fjögurra manna lið þátt og með varamönnum hafa í kringum 328  skólakrakkar í Kópavogi teflt í ár, sem er c.a. 7% af heildarfjöldanum. Þetta er metár í Kópavoginum, en í fyrra tóku í kringum 240 þátt.

Heildarúrslit:

1.-2.bekkur:

 

 1. Salaskóli-sveit 20,5 vinninga
 2. Álfhólsskóli a-sveit  15,5 vinninga
 3. Hörðuvallaskóli b-sveit 15 vinninga

1.-2. bekkur peðaskák:


1. Vatnsendaskóli a-sveit

Borðaverðlaun:

 • 1.borð: Mikael Bjarki Vatnsendaskóla og Egill Álfhólsskóla
 • 2.borð: Jóhann Helgi Vatnsendaskóla
 • 3.borð: Agla Álfhólsskóla og Arnar Logi Vatnsendaskóla
 • 4.borð: Marinó

Lokastaðan á Chess Results. 

Myndir

3.-4.bekkur:

 1. Vatnsendaskóli a-sveit 17 vinninga
 2. Vatnsendaskóli b-sveit 17 vinninga
 3. Hörðuvallaskóli a-sveit 15 vinninga

3.-4.bekkur d-h sveitir:

 1. Hörðuvallaskóli d-sveit 17 vinninga
 2. Vatnsendaskóli d-sveit 12 vinninga
 3. Vatnsendaskóli e-sveit 12 vinninga

Borðaverðlaun:

 • 1.borð: Dagur Andri Salaskóla
 • 2.borð: Óðinn Ben Salaskóla
 • 3.borð: Jökull Álfhólsskóla
 • 4.borð: Viðar Óli Hörðuvallaskóla

Chess Results a-c

Chess Results d-h

Myndir

5.-7. bekkur:

 

 1. Hörðuvallaskóli a-sveit 18 vinninga
 2. Salaskóli a-sveit 17 vinninga
 3. Álfhólsskóli a-sveit 15,5 vinninga 

5.-7. bekkur d-h sveitir:

 1. Salaskóli d-sveit 22 vinninga
 2. Hörðuvallaskóli e-sveit 17 vinninga
 3. Hörðuvallaskóli f-sveit 13,5 vinninga

Borðaverðlaun:

 • 1.borð: Tómas Möller Vatnsendaskóla og Benedikt Briem Hörðuvallaskóla
 • 2.borð: Gabríel Álfhólsskóla
 • 3.borð: Ottó Andrés Salaskóla og Árni Geirsson Smáraskóla
 • 4.borð: Snorri Sveinn Lund Hörðuvallaskóla

Chess-Results a-c

Chess-Results d-h

Myndir

Skáksveit Hörðuvallaskóla í 8.-10. bekk.

8.-10.bekkur:

 1. Hörðuvallaskóli a-sveit 28 vinninga
 2. Vatnsendaskóli a-sveit 19 vinninga
 3. Smáraskóli a-sveit 18,5 vinninga

Borðaverðlaun:

 • 1.borð: Vignir Vatnar Stefánsson Hörðuvallaskóla
 • 2.borð: Stephan Briem Hörðuvallaskóla
 • 3.borð: Arnar Milutin Heiðarsson Hörðuvallaskóla
 • 4.borð: Sverrir Hákonarson Hörðuvallaskóla

Chess-Results

Myndir

Skákkennarar í Kópavogi: Lenka Ptachnikova Álfhólsskóla og Snælandsskóla, Björn Karlsson Smáraskóla, Sigurlaug Friðþjófsdóttir Salaskóla, Gunnar Finnsson Hörðuvallaskóla og Einar Ólafsson Vatnsendaskóla.

Skákdeild Breiðabliks sá um framkvæmd mótsins og skákstjórar voru Ingibjörg Edda Birgisdóttir og Halldór Grétar Einarsson.

Myndir

- Auglýsing -