Verðlaunahafar í 1.-7. bekk.

Meistaramót Kópavogs í skólaskák fór fram þriðjudaginn 30. apríl, fimmtudaginn 2.mai og föstudaginn 10.mai í stúkunni við Kópavogsvöll.

Alls tóku 177 skákkrakkar þátt. Alls eru um 5000 skólabörn í Kópavogi svo 3,54% taka þátt í einstaklingsmótunum. Metþátttaka var hjá stúlkum í 5.-10.bekk, þar tóku 24 þátt sem er tvöföldun frá því í fyrra. Í liðakeppnunum í haust tóku 328 þátt sem er 6,6% skólabarna. Hörðuvallaskóli, Vatnsendaskóli, Salaskóli, Álfhólsskóli og Smáraskóli eru með nær alla keppendurna. Í þessum fimm skólum eru um 3000 skólabörn. Það eru tíu skólar í Kópavogi svo virk skákkennsla er í helmingi þeirra.

Úrslit:

Skólameistarar Kópavogs

 • 1. bekk: Birkir Hallmundarson Lindaskóla
 • 2. bekk: Arnar Freyr Orrason Lindaskóla
 • 3.-4. bekk: Guðrún Fanney Briem Hörðuvallaskóla
 • 1.-7. bekk: Gunnar Erik Guðmundsson Salaskóla  (og um leið Kjördæmameistari Reykjaness)
 • 5.-7. bekk (stúlkur): Freyja Birkisdóttir Smáraskóla
 • 8.-10. bekk: Stephan Briem Hörðuvallaskóla (og um leið Kjördæmameistari Reykjaness)

1. bekkur strákar

 1. Birkir Hallmundarson Lindaskóla 5 v
 2. Bragi Húnason Álfhólsskóla
 3. Sigursteinn Styrmisson Vatnsendaskóla

1. bekkur stelpur

 1. Hildur Helgadóttir Álfhólsskóla

2. bekkur strákar

 1. Arnar Freyr Orrason Lindaskóla 5 v
 2. Dagur Andri Svansson Salaskóla 4 v
 3. Mikael Nökkvi Rafnsson Hörðuvallaskóla 4 v

2. bekkur stelpur

 1. Klara Hlín Þórsdóttir Hörðuvallaskóla 4 v
 2. Maria Motoc Álfhólsskóla 4 v
 3. Margrét Mirra Bjarkadóttir Hörðuvallaskóla 3,5 v

3.-4. bekkur strákar

 1. Mikael Bjarki Heiðarsson Vatnsendaskóla 5 v
 2. Arnar Logi Kjartansson Vatnsendaskóla 5 v
 3. Egill Breki Pálsson Álfhólsskóla 5 v

3.-4.bekkur stelpur

 1. Guðrún Fanney Briem Hörðuvallaskóla 6
 2. Elín Lára Jónsdóttir Salaskóla 4 v
 3. Þórhildur Helgadóttir Vatnsendaskóla 3 v

1.-7.bekkur strákar:

 1. Gunnar Erik Guðmundsson Salaskóla 8 v
 2. Rayan Sharifa Álfhólsskóla 8 v
 3. Benedikt Briem Hörðuvallaskóla 6,5 v

1.-7. bekkur stelpur:

 1. Freyja Birkisdóttir Smáraskóla 6,5 v
 2. Guðrún Fanney Briem Hörðuvallaskóla 5,5 v

5.-10.bekkur stúlkur:

 

 1. Freyja Birkisdóttir Smáraskóla 8 v
 2. Katrín María Jónsdóttir Salaskóla 7 v
 3. Arey Amalía Sigþórsdóttir McClur Salaskóla 6 v

8.-10.bekkur piltar:

 

 1. Stephan Briem Hörðuvallaskóla 5,5 v
 2. Arnar Milutin Heiðarsson Hörðuvallaskóla 5 v
 3. Örn Alexandersson Vatnsendaskóla 4,5 v

Það var Skákdeild Breiðabliks sem sá um mótið með aðstoð skákkennara í Kópavogi.

Skákstjórar voru Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Kristófer Gautason og Halldór Grétar Einarsson

Úrslit á Chess-Results:

- Auglýsing -