Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson tóku upp á þeirri nýbreytni á Ólympíuskákmótinu í fyrra að taka upp hlaðvarpsþætti sem lagðist vel í skákunnendur. Nú á EM verður gerð tilraun til að endurtaka leikinn og er fyrsta EM hlaðvarpið hér komið í hús!
Meðal efnis:
- Langt og strangt ferðalag
- Opnunarhóf
- Omar flottur sem yfirdómari
- Andstæðingar dagsins – Frakkar og aðeins um þeirra lið og uppstillingu
- …og ýmislegt fleira!
- Auglýsing -