Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartasson sigraði á hraðskákmóti Víkingaklúbbsins sem fram fór með Arena-fyrirkomulagi á Chess.com í gær. Hlíðar Þór Hreinsson varð annar og Tómas Veigar Sigurðarson. Alls tóku 29 skákmenn þátt.
Röð efstu manna
- Davíð Kjartansson 106 stig
- Hlíðar Þór Hreinsson 94
- Tómas Veigar Sigurðarson 71
- Gunnar Freyr Gúnarsson 67
- Hallfríður Helga Þorsteinsdóttir 48
- Magnús Matthíasson 44
- Eiríkur Björnsson 38
- Jóhann Jónsson 31
- Óskar Haraldsson 31
- Stefán Þór Sigurjónsson
Lokastaðan og allar skákir mótsins
Í dag fer fram Nethraðskákmót taflfélaga. Allar nánari upplýsingar hér.
- Auglýsing -