Nepo vann Giri. Karpov í viðtali. Mynd: Chess24.

Úrslitin hjá Skákgoðsögnunum á Chess24 hefjast í dag. Magnús Carslen mætir Ian Nepomniachtchi. Magnús vann öruggan sigur á Peter Svidler og þurfti aðeins til þess tvö einvígi sem hann vann bæði 2,5-0,5

Mikið gekk á í einvígi og Nepo og Anish Giri. Nepo vann fyrsta einvígið 2,5-0,5, Giri vann annað einvígið eftir bráðabana og jafnaði þar sem metin. Í þriðja einvíginu þurfti framlengingu sem þar Nepo hafði sigur.

 

Nánar um undanúrslitin á Chess24.

Í úrslitum tefla keppendur allt að þremur 4ja skáka einvígum. Sá sem vinnur tvö þeirra vinnur mótið. Tefldar eru atskákir (15+5). Verði jafnt (2-2) verður tefldar 2 hraðskákir og að lokum bráðabani.

Heimasíða mótsins

 

- Auglýsing -