Haustmót Víkingaklúbbsins fyrir 15 ára og yngri verður haldið á chess. com í dag, mánudag. Telfdar varđa 7. umferđir međ tímamörkunum 4 2. Bikar fyrir efsta sætiđ. Efsti Víkingurinn fær bikar og efsta stúlkan. Verðlaunapeningar fyrir annað og þriðja sætið í öllum flokkum. Mótiđ hefst kl 18.00. Mótið er opið öllum krökkum á grunnskólaaldri. Síðasta mánudag var hefbundin æfing með arena fyrirkomulagi. Adam Omarsson sigraði, annar varð bróðir hans Josef og þriðji varð Markús Orri Jóhannsson.

Linkur á haustmótiđ hér: https://www.chess.com/club/viking-chess-club-iceland

- Auglýsing -