Í rúmlega ár hefur verið takmarkað úrval skákmóta vegna heimsfaraldurs kórónu-veirunnar. FIDE er kunnungt um vandamálið og vill bregðast við því áður en ný skákmótaalda ríður yfir þar sem það getur gerst að allt of margir skákmenn hafi allt of lág skákstig.

Hefur FIDE ákveðið að hækka stig fjölda skákmanna sem geta fært góð rök fyrir því og geta sýnt á fram á góða framstöðu á netþjónum á Chess.com og Lichess.

FIDE hefur sett upp form þar sem hægt er að sækja um stigahækkanir telji skákmenn sig eiga slíkt inni. Tengilinn á formið má nálgast hér. Hann má einnig nálgast í gula kassanum.

Könnunin hefur enn ekki verið formlega kynnt á heimasíðu FIDE en send til valdra smærri skáksambanda. Mælt er með því að sótt sem fyrst um áður en allur massinn frá stærri skáksamböndum eins og t.d. Indlandi sækir um stigahækkanir.

- Auglýsing -