FIDE er búið að fara yfir umsóknirnar sem bárust um stigahækkun og var kynnt í gær hér á Skák.is. Alls sóttu fimm aðilar um stigahækkun og sumir þeirra lögðu allmikið í góðan rökstuðning í umsóknarforminu.

Rétt er að taka fram að fréttin var uppspuni frá rótum og var gerð í tilefni 1. apríl. Unnin af Gunnari Björnssyni og Ingvari Þór Jóhannessyni.

- Auglýsing -