Góð frammistaða Guðmundur Kjartansson hefur náð bestum árangri íslenska liðsins og er með 5 vinninga eftir sex umferðir. — Morgunblaðið/Gunnar Björnsson

EM landsliða heldur áfram í dag með 7. umferð í opnum flokki og kvennaflokki. Viðureignir dagsins hjá okkar fólki eru eftirfarandi:

Lið Belga er aðeins fyrir neðan okkur í styrkleikaröðinni. Það er kominn tími á góðan sigur hjá okkar mönnum!

Beinar útsendingar íslenska liðsins í opnum flokki

Kvennaliðið mætir Englandi. England hefur verið í basli á mótinu og tapað öllum tefldum viðureignum.

Beinar útsendingar kvennaliðs á Chess24

Umferðir hefjast klukkan 14:00 að íslenskum tíma

Opinn flokkur á Chess-results

Kvennaflokkur á Chess-results

Skákvarpið verður á sínum stað og hefst ca. 15:30-1600

- Auglýsing -