SKÁKMÓT Á 17. JÚNÍ í Hlöðunni Gufunesbæ kl. 14:00 – 16:00

Skákdeild Fjölnis og Austur þjónustumiðstöð í samstarfi

Hátíðarhöld þjóðhátíðardagsins í Grafarvogi byrja með glæsilegu skákmóti í Hlöðunni. Mætið tímanlega til skraningar.

  • 5 umferðir  
  • 6 verðlaunabikarar og frammistöðuverðlaun frá SAM bíóunum
  • Allir þátttakendur fá verðlaunapening að loknu móti
  • Friar veitingar í skákhléi fyrir þátttakendur
  • Allir velkomnir f. 2006 og síðar á ókeypis skákmót

Eftir mótið geta þátttakendur tekið þátt í hátíðarhöldum í Gufunesbæ þar sem boðið er upp á skemmtileg dagskrá.

Skák er skemmtilleg á 17. júní.  

FJÖLNIR og AUSTUR í hátíðarskapi

 

- Auglýsing -