Hraðskákmót Garðabæjar verður haldið
Mánudaginn 25. nóvember 2024 kl. 19:00. Mótið gildir einnig til aukastigs í Brim mótaröðinni 2020 til 2024.

Taflfélag Garðabæjar

1. verðlaun 40 þús.
2. verðlaun 15 þús. (ef amk. 20 keppendur)
3. verðlaun 10 þús (ef amk. 30 keppendur)

Skráning er með að smella hér

Hverjir eru skráðir

Verðlaunum er skipt eftir Hort Kerfi en bara 3 efstu fá verðlaun og lögð inn á reikning viðkomandi. Þ.e. ef viðkomandi lendir í skiptu 3-4 sæti, þá er 3. verðlaunum ekki skipt.

Aukaverðlaun
Efsti TG ingur 10.000 kr. (óskipt eftir stigum)

Flokkaverðlaun: 10.000 kr. hver 8 manna flokkur raðaður eftir fide stigum (Hraðskák, Kappskák og Atskák). Flokkaverðlaun eru ekki greidd fyrir stigahæstu 8-15 manns í mótinu. Þe. amk. 8 manns eru í efstu stigagrúppu og eru því að keppa einungis um aðalverðlaun en ekki flokkaverðlaun.

Td. ef 44 keppendur. Þá eru 32 stigalægstu keppendurnir í 8 manna stigahópum sem keppa um þessi aukaverðlaun. Alls 4 hópar.

Tímamörk 3 mínútur + 2 sek á leik.

Tefldar eru 9 umferðir og mótið er reiknað til hraðskákstiga.


Þátttökugjöld 2000 kr.
GM/WGM og IM/WIM fá frítt
Félagsmenn Taflfélags Garðabæjar sem hafa teflt með TG 2024 greiða 1000 kr.
Þátttakendur í Skákþingi Garðabæjar 2024 greiða 1000 kr. Verðlaunahafar fá frítt.

Mótsstaður
Miðgarður, Fjölnota íþróttahús Garðabæ.

- Auglýsing -