Fimmta umferð EM landsliða fer fram í dag og hefst kl. 11:15. Liðið í opnum flokki mætir Finnlandi sem við höfum mætt oft áður en kvennaliðið mætir sveit athyglisverðri sveit Skotlands sem hafa afar sterkan stórmeistara á fyrstu umferð.

Liðin eru afar óþekk af styrkleika. Dagur Ragnarssson hvílir og Guðmundur Kjartansson kemur aftur inn í liðið.

Íslands mætir Skotlandi sem er lakasta sveitin á pappírnum. Á fyrsta borði teflir stórmeistarinn Keteven Arakhamia-Grant (2269). Að öðru leiti eru hinir keppendurnir mjög stigalágir.  Guðrún Fanney Briem hvílir. Jóhanna Björg kemur inn í hliðið.

Vakin er athygli á beinum lýsingum frá umferðum.

Þar eru við stjórnvölinn WGM Keti Tsatsalashvili og GM Alojzije Jankovic.

- Auglýsing -