Merki: Heimsdeildin í netskák

Laugardaginn 19. janúar fara fram þrjár viðureignir í heimsmótinu í netskák. Um er að ræða lokaumferðir í bæði hraðskákkeppninni og leifturskákkeppninni. Í báðum tilfellum vill svo til að lið Íslands getur endað í hinu eftirsótta 2. sæti, sem væri prýðilegur árangur enda vitað að gott silfur er gulli betra! Serbía...
Sunnudaginn 13. janúar kl. 19:00 fer fram risaslagur í heimsmótinu í netskák þegar lið Íslands mætir núverandi meisturum frá Úkraínu. Lið Íslands er sem stendur í 2. sæti með 7 stig og Úkraína í 1. sæti með 9 stig. Sigur í þessari viðureign þýðir að lið Íslands nær meisturunum að...
Þriðja umferð Heimsdeildarinnar í netskák fór fram síðastliðna helgi. Team Iceland mætti ógnarsterku og fjölmennu liði Úkraínumanna. Úkraína er líklega með sterkasta liðið í deildinni um þessar mundir og sýndi það sig vel þegar þeir völtuðu yfir Rússa 129.5 - 58.5 fyrir skemmstu. Bæði lið tefla í leifturskákinni og hraðskákinni...
Sunnudaginn 28. október mætir Team Iceland liði Úkraínu í Heimsdeildinni í netskák. Úkraína er eitt allra sterkasta liðið í deildinni. Þeir mættu liði Rússa um síðastliðna helgi og unnu gríðarlega öruggan 129,5 - 58,5 sigur. Alls tefldu liðin á 94 borðum um síðustu helgi en Úkraína var með talsverðan fjölda á...
Önnur umferð Heimsdeildarinnar í netskák fór fram síðastliðinn sunnudag. Andstæðingar dagsins voru ógnarsterkt lið Serba, sem hefur yfir að ráða ótrúlegum fjölda stórmeistara og annarra titilhafa. Lið þeirra er svo öflugt að þeir töpuðu ekki einni viðureign í deildinni á síðasta keppnistímabili, en létu svo undan síga í úrslitakeppninni,...
Sunnudaginn 14. október kl. 18:00 mætir Team Iceland afar sterku liði Serba í Heimdeildinni í netskák. Við mættum þeim í vináttukeppni í haust og höfðum betur í leifturskákinni en töpuðum í hraðskákinni. Ljóst er að þeir munu senda umtalsvert fjölmennara og sterkara lið til leiks að þessu sinni og er því full ástæða...
Þriðja keppnistímabil Heimsdeildarinnar í netskák hófst formlega í dag, 1. okótber. Gefin hefur verið út pörun í fyrstu umferð og mætir Team Iceland sterku liði Argentínumanna á sunnudaginn kl. 20. Team Iceland mætti Argentínu á undirbúningstímabilinu og var niðurstaðan þá stórsigur í leifturskákinni en sorglegt tap í hraðskákinni. Búast má við...
Í dag, laugardag, fór fram úrslitaviðureign um laust sæti í 1. deild Heimsdeildarinnar í netskák . Andstæðingur dagsins var afar þétt lið Síle, sem mætti með nokkra sterka meistara og einn öflugan stórmeistara. Ekkert kom þó á óvart í uppstillingu Síle, nema kannski helst hversu fámennir þeir voru. Í keppni sem...
Flestum ætti að vera kunnugt um Heimsdeildina í netskák. Undanfarið hefur verið unnið að því að senda Íslenskt lið í keppnina. Liðið hefur teflt fjórar vináttukeppnir undanfarnar vikur og hefur nú uppfyllt öll þátttökuskilyrði. Heimsdeildin er tefld í þremur deildum. Oftast byrja lið í neðstu deild og þurfa því að...
Fjórða og síðasta vináttukeppni Team Iceland verður gegn liði Serbíu og fer fram sunnudaginn 16. september og hefst kl. 18. Viðureignin er liður í undirbúningi Team Iceland fyrir Heimsdeildina í netskák (LCWL) sem hefst í lok september. Lið Serba er gríðarlega sterkt (sjá hér) og líklega eitt af sterkustu liðum deildarinnar. Þeir unnu allar...
- Auglýsing -

Mest lesið