Merki: Skákdagurinn

Skákdagurinn er tileinkaður Friðrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta Alþjóða skáksambandsins.

Haldið er utan um alla viðburði hér: https://skak.is/event/skakdagur-islands/.

Gleðilegan Skákdag!

Í dag, laugardaginn 26. janúar, er Skákdagur Íslands. Skákdagurinn er tileinkaður Friðriki Ólafssyni sem fagnar 84. afmælisdegi sínum í dag. Margt hefur verið í gangi í kringum Skákdaginn og á ritstjóri Skák.is margar fréttir...

Skákdagsmótið Skákfélags Akureyrar á Skákdaginn – stórmót fyrir börn!

Tilefnið getur ekki verið merkilegra - þann 26. janúar á fyrsti stórmeistari okkar íslendinga. Friðrik Ólafsson, afmæli. Hann verður 84 ára gamall og er lifandi vitnisburður um það að skákmenn bera aldurinn yfirleitt vel...

Mótaröð Laufásborgar hefst á Skákdaginn – hefst kl. 13:30 til að menn geta líka...

Athugið að mótið hefst kl. 13:30 en ekki kl. 13:00. Það er gert fyrir þá sem vilja tefla bæði í Laufásborg og TORG-skákmótinu. Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að...

Árdegismót KR – Skákdagurinn tekinn með trompi!

Dagur skákarinnar og Friðriks Ólafssonar, á laugardaginn kemur, afmælisdegi meistarans þann 26. janúar nk., verður að sjálfsögðu tekinn með fagnaði og trompi á Árdegismóti Skákdeildar KR, þar sem svo skemmtilega vill til að hann...

Korpúlfar þjófstarta Skákdeginum – Tefla um Friðriksbikarinn á fimmtudag

Á fimmtudaginn kemur 24. janúar, verður SKÁKDAGI ÍSLANDS þjófstartað á vikulegu skákmóti Korpúlfa, skákklúbbs eldri borgara í Grafarvogi og nágrenni, í félagsmiðstöðinni BORGUM gengt Spöng. Reyndar á Friðrik Ólafsson, stórmeistari, sem skákdagurinn er tileinkaður...

Skákdagurinn fer fram laugardaginn 26. janúar – allir taki þátt!

Laugardaginn 26. janúar verður Skákdagurinn haldinn hátíðlegur um allt land. Teflt verður í skólum, vinnustöðum, heitum pottum, kaffihúsum, dvalarheimilum og leikskólum. Skákdagurinn 2019 er tileinkaður Friðrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta Alþjóða skáksambandsins. Friðrik verður 84 ára...

TORG skákmótið á Skákdegi Íslands – Ókeypis þátttaka – ókeypis veitingar – 40 verðlaun

Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólabörnum að taka þátt í  TORG skákmótinu sem fram fer í 14. sinn í Rimaskóla Grafarvogi. Strætó - leið 6 stoppar nálægt skólanum. Mótið hefst kl. 11:00 laugardaginn 26. janúar og því...

Suðurlandsmót grunnskóla í skák fer fram 25. janúar

Suðurlandsmót grunnskóla í skák fer fram í tilefni Skákdagsins, föstudaginn, 25. janúar. Mótið er sveitakeppni fyrir grunnskóla á Suðurlandi. Teflt verður í Fischer-setrinu á Selfossi. Teflt er í tveimur flokkum. Annars fyrir 1.-5. bekk og hins...

Mest lesið

- Auglýsing -