Merki: Skákdagurinn

Skákdagurinn er tileinkaður Friðrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta Alþjóða skáksambandsins.

Haldið er utan um alla viðburði hér: https://skak.is/event/skakdagur-islands/.

Skákdagsmót KR – snemma á laugardagsmorgni – Ólafur Þórsson vann

Dagur skákarinnar og Friðriks Ólafssonar var sannarlega tekinn með trompi vestur í KR árla á laugardaginn var, eins og boðað hafði verið. Fjöldi galvaskra skákunnenda og eldhressra morgunhana voru mættir til tafls í Frostaskjólinu,...

Yfir tuttugu börn mættu á skákmót í Vestmannaeyjum

Á fimmtudaginn fór fram Vetrarmót Taflfélags Vestmannaeyja. Alls mættu 20 galvaskir keppendur til leiks. Tefldar voru 5 skákir með 5 mínútna umhugsunartíma. Allir fengu glaðning að loknu móti frá Símanum og einnig voru dregin...

Vel heppnað barnaskákmót á Skákdaginn á Akureyri

Í tilefni af Skákdeginum 26. janúar var blásið til skákmóts fyrir börn sem haldið var í Brekkuskóla á Akureyri. Vakin var athygli á mótinu í þeim skólum þar sem skák hefur verið kennd í...

Mót Korpúlfa um Friðriksbikarinn III. – Þór Valtýsson vann

Á fimmtudaginn, 24. janúar sl., var þjófstörtuðu KORPÚLFAR Skákdeginum á vikulegu skákmóti sínu í Grafarvogi líkt og í fyrra enda útilokað að koma öllum viðburðum honum tengdum fyrir á eina og sama deginum. Réttara...

Spennandi Suðurlandsmót grunnskóla í skák á Skádeginum á Selfossi

Suðurlandsmót grunnskóla í skák fór fram á skákdeginum, föstudeginum 25. janúar sl. í Fischersetri á Selfossi. Mótið var sveitarkeppni grunnakólanna á Suðurlandi og var skákmótið í umsjón Skáksambands Íslands og skákstjóri var Gunnar Björnsson...

Riddarar tefla um Skákhörpuna XII.

Hin árlega mótaröð  SKÁKHARPAN – GRAND PRIX MÓT ÖLDUNGA – hefst miðvikudaginn 30.  janúar og verður tileinkuð Skákdeginum eins og undanfarin ár þó hann sé liðinn.  Um er að ræða fjögra vikna mótaröð þar...

86 ára afmælismót Magga Pé haldið í dag

Magnús V. Pétursson, fv. forstjóri, víðfrægur milliríkjadómari í handbolta og knattspyrnu og skákástríðumaður mikill, fagnaði 86 ára afmæli sínu á gamlársdaginn var. Maggi Pé  eins og hann er betur þekktur hefur síðan hann varð áttræður...

Fjöltefli í Grunnskólanum á Ísafirði

Föstudaginn, 25. janúar, var haldið upp á Skákdaginn, sem tileinkaður er Friðrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta Alþjóða skáksambandsins. Smári Rafn Teitsson, kennari við skólann, bauð nemendum 5.-10. bekkjar upp á fjöltefli...

Kappteflið um Friðrikskónginn VIII hefst í kvöld

Eins og undanfarin ár gengst Skákdeild KR fyrir mótaröðinni um Taflkóng Friðriks , sem fram fer næstu fjögur mánudagskvöld vestur í skáksal KR í Frostaskjóli og hefst þann  28. janúar, kl.  19.30. Upphaflega var efnt...

Carlsen með hálfs vinnings forskot á Giri – mætast í lokaumferðinni kl. 11

Magnús Carlsen (2835) hefur hálfs vinnings forskot á Anish Giri (2783) fyrir lokaumferð Tata Steel-mótsins í Sjávarvík sem fram fer í dag. Þeir mætast og stýrir Hollendingurinn hvítu mönnunum og þarf að vinna hana...

Mest lesið

- Auglýsing -