Íslandsmótið í Fischer-slembiskák

    0
    355
    Hvenær:
    1. desember, 2023 @ 19:30 – 2. desember, 2023 @ 18:00
    2023-12-01T19:30:00-01:00
    2023-12-02T18:00:00-01:00
    Hvar:
    Center Hotel Plaza
    Aðalstræti 4- 6
    101 Reykjavík
    Ísland
    Íslandsmótið í Fischer-slembiskák @ Center Hotel Plaza | Reykjavík | Reykjavíkurborg | Ísland

    Chess After Dark í góðu samstarfi með Green Diamond International halda Íslandsmótið í Fischer-slembiskák árið 2023.

    Bein útsending á Twitch

    Miðvikudagskvöldið 29. nóvember fara fram undanrásir.

    Leikar hefjast kl 19.30 á Chess.com

    Tímamörk: 10+5

    Umferðarfjöldi: 9

    10 efstu í mótinu tryggja sér þátttökurétt í úrslitum Íslandsmótsins í Fischer-slembiskák.

    Frítt er inn á mótið.

    Verðlaun í undanrásum:

    1. 55.000
    2. 35.000
    3. 25.000

    Aukaverðlaun:

    U2000: 10.000

    U1600: 10.000

    Fyrirkomulag í úrslitum:

    Úrslitin verða með eftirfarandi fyrirkomulagi:

    Föstudagur 1. des

    1-4 umferð

    Leikar hefjast 19.30

    Laugardagur 2. des

    5-9 umferð.

    Leikar hefjast 13.00

    Úrslit að loknu hefðbundnu 9 umferða móti þar sem fjórir efstu komast áfram.

    1.-4. sæti

    2.-3. sæti

    Þriggja skáka einvígi – þar sem sá var hærri í mótinu fær tvo hvíta.

    Sama fyrirkomulag fyrir gullið og bronsið.

    Teflt á Center Hotels Plaza (Aðalstræti)

    Verðlaun í aðalmóti.

    1. 165.000

    2. 110.000

    3. 55.000

    Skráning hér: Íslandsmótið í Fischer-slembiskák (undanrásir) (google.com)

    Til að vera skráður í mótið þarf að vera í TeamIceland á Chess.com

    Skráðir keppendur: Íslandsmótið í Fischer-slembiskák (undanrásir) (Responses) – Google Sheets

    Hlökkum til að sjá ykkur.

    Bestu kveðjur,
    CAD.

    - Auglýsing -