Fréttir

Allar fréttir

Nakamura vann Parísar-mótið

Hikaru Nakamura sigraði á at- og hraðskákmótinu sem lauk í dag í París. Flestir sterkustu skákmenn tóku þátt að heimsmeistaranum undanskyldum sem frekar kýs...

Gauti vann líka FIDE-meistara!

Unglingameistari Íslands, Gauti Páll Jónsson (2074), vann ekki bara alþjóðlegan meistara á HSG-mótinu í Hollandi heldur lagði hann einnig FIDE-meistara að velli. Í fjórðu umferð, sem...

Góð frammistaða Mai-bræðra á Spáni

Aron Þór Mai (2033) stóð sig afar vel á alþjóðlegu móti í Sanxenxo á Spáni sem lauk í dag. Aron Þór hlaut 5½ vinning í...

Praggnanandhaa næstyngsti stórmeistari skáksögunnar!

Indverska undrabarnið með langa nafnið, Praggnanandhaa, gerði sér lítið fyrir og varð gær næstyngsti stórmeistari skáksögunnar þegar hann náði lokaáfanganum að að stórmeistaratitli á alþjóðlegu...

Hannes Hlífar vann í þriðju umferð

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2541) vann pólska alþjóðlega meistarann Piotr Nugyen (2397) í gær í þriðju umferð alþjóðlega mótsins í Ceske Budejovice í Tékklandi. Hannes...

Gauti Páll vann alþjóðlegan meistara í Hollandi

Unglingameistari Íslands, Gauti Páll Jónsson (2074) situr þessa dagana að tafli á alþjóðlega HSG-mótinu í Hilversum á Hollandi. Í fyrstu umferð gerði hann jafntefli...

Hannes Hlífar að tafli í Tékklandi

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2541) situr þessa dagana að tafli á alþjóðlegu móti í Ceske Budejovice í Tékklandi.  Tíu skákmenn taka þátt og tefla...

Íslenska liðið í opnum flokki eingöngu skipað stórmeisturum í fyrsta skipti í 22 ár

Íslenska liðið á opnum flokki á Ólympíuskákmótinu í Batumi í Georgíu er eingöngu skipað stórmeisturum og mun það vera í fyrsta síðan árið 1996...

Aronian, Anand og So efstir í París

Í gær hófst alþjóðlegt at- og hraðskákmót í París. Tíu skákmenn, og þar með talið flestir sterkustu skákmenn heims,  að undanskyldum heimsmeistaranum sjálfum, Magnúsi...

Jafnréttissjóður Íslands styrkir Skákdeild Fjölnis öðru sinni

Ásmundur Einar Daðason velferðarráðherra afhenti Helga Árnasyni formanni Skákdeildar Fjölnis 500.000 kr styrk úr Jafnréttissjóði Íslands við formlega athöfn á Hótel Borg á kvenréttindadeginum...

Mest lesið

- Auglýsing -