Fréttir

Allar fréttir

Friðrik Ólafsson mætir á Borgarskákmótið – í dag eru 60 ár síðan hann var...

Fyrsti stórmeistari Íslendinga, og heiðursborgari Reykjavíkur, Friðrik Ólafsson, verður viðstaddur opnun Borgarskákmótsins, í dag kl. 16, í Ráðhúsi Reykjavíkur. Í dag eru mikil tímamót fyrir...

Guðni Pétursson sigraði á minningarmóti Hauks og tryggði sér farmiða til Grænlands!

Guðni Pétursson sigraði á minningarmóti Hauks Angantýssonar, sem haldið var á vegum Vinaskákfélagsins og Hróksins í Vin á mánudag. Þar með tryggði Guðni sér...

Borgarskákmótið hefst kl. 16 í dag í Ráðhúsinu

Borgarskákmótið fer fram þriðjudaginn  21. ágúst, og hefst það kl. 16:00. Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa  Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagið Huginn,...

EM ungmenna: Fimm íslenskir fulltrúar

Fimm íslenskir fulltrúar taka þátt í EM ungmenna sem hófst í dag í Riga í Lettlandi. Einn vinningur kom í hús í fyrstu umferð...

Carlsen, Mamedyarov og Aronian efstir á Sinquefield Cup

Sinquefield Cup hófst í St. Louis á laugardaginn. Um er að ræða eitt af hinum Grand Chess Tour-mótum en boðsgesturinn er að þessu sinni...

Hannes og Guðmundur hafa 3½ eftir 5 umferðir

Hannes Hlífar Stefánsson (2511) og Guðmundur Kjartansson (2434) hafa báðir 3½ vinning eftir 5 umferðir á minningarmótinu um Korchnoi sem fram fer þessa dagana...

Íslandsmót skákmanna í golfi fer fram á laugardaginn

Íslandsmót skákmanna í golfi 2018 verður haldið á Hólmsvelli (Leirunni) í Keflavík laugardaginn 25.ágúst n.k. Keppt verður í tvíkeppni þar sem árangur í golfi og...

Minningarskákmót um Hauk Angantýsson fer fram á morgun

Vinaskákfélagið og Hrókurinn ætla að bjóða upp á þrjú minningar skákmót í sumar, en það eru minningarskákmót um Björn Sölva, Jorge Fonseca og Hauk...

Lenka hlaut 2½ vinning í Olomouc

Lenka Ptácníková (2247) tók þátt í alþjóðlegu móti í Olomouc í Tékkalandi sem lauk í gær. Lenka hlaut 2½ vinning í 9 skákum og...

Nihal Sarin orðinn stórmeistari

Indversku undrin Praggnanandha og Nihal Sarin hafa heldur betur slegið í gegn. Ekki bara á Íslandi, þar sem þeir slógu í gegn bæði í ár og í...
- Auglýsing -

Mest lesið