Fréttir

Allar fréttir

Glæsileg uppskeruhátíð SA – flott vinaskákmót

Eins og undanfarin ár var efnt til uppskeruhátíðar Skákfélag Akuryrar nú um miðjan desember þar sem verðlaun voru afhent fyrir haustmisserið meður ljúflegri næringu...

Árdegismót KR – skin og skúrir í morgunsárið

Varla líður sá laugardagur að eldhressir morgunhanar - les árrisulir ástríðuskákmenn - mæti ekki til tafls í Vesturbænum til að hrista af sér svefndrungan...

Jólastuð í Stangarhyl – Bragi vann

Það var þröng á þingi í dag þegar eldri skákmenn öttu þar kappi á jólahraðskákmóti ÁSA-FEB. Bragi Halldorsson varð efstur af 36 öldungum sjónarmun á undan...

Jólamót KR – Gauti Páll vann

Það var hinn ungi og efnilegi Gauti Páll Jónsson sem kom sá og sigraði á Jólakapp- og happ móti KR í gærkvöldi. Mótið var fjölsótt og fór...

Jóhann Íslandsmeistari í hraðskák – eftir á sigur á Friðriksmóti Landsbankans

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2554) sigraði á Friðriksmóti Landsbankans - Íslandsmótinu í hraðskák sem fram fór laugardaginn 15. desember í útibúi bankans í Austurstræti. FIDE-meistarinn...

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák hefst kl. 13 í dag – áhorfendur velkomnir!

Friðriksmót Landsbankans - Íslandsmótið í hraðskák - fer fram í útibúi Landsbankans við Austurstræti 11 laugardaginn 15. desember nk. Mótið hefst kl. 13 og stendur til kl. 16:30-17:00. Flestir...

Jólahapp & kapp KR – á mánudagskvöldið kemur

Eins og jafnan á aðventunni verður mikið um dýrðir á mánudagskvöldið kemur þann 17. desember þegar JÓLASKÁKMÓT KR verður haldið með pomp og prakt...

Vignir hraðskákmeistari Garðabæjar

Í fyrradag fór fram Hraðskákmót Garðabæjar. Veðrið kom ekki að sök, því telft var innandyra að venju. Tuttugu og þrír skákmenn tóku þátt og...

Gunnar Freyr sigurvegari minningarmóts um Hauk Halldórsson

Í gær, 10. desember 2018, var haldið Minningarskákmót um okkar góða félaga Hauk Halldórssonar sem lést um aldur fram þann 7 júlí sl., aðeins 51 árs...

KAPPTEFLIÐ UM SKÁKSEGLIÐ X. – GUNNI GUNN VANN

Mótaröðinni um SKÁKSEGLIÐ á vegum RIDDARANS, skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu, lauk í síðustu viku. Keppin er haldin árlega í minningu þeirra mörgu og...

Mest lesið

- Auglýsing -