Skákstig

Íslensk og alþjóðleg skákstig

Atskák og hraðskákstig 1. október 2024

Fide uppfærði at- og hraðskákstig þann 1. október 2024 Atskák Helstu tíðindin á atskáklistanum voru þau að nú er meira en ár liðið frá því að Helgi...

Alþjóðleg skákstig 1. október 2024

Ný alþjóðleg skákstig komu út 1. október. Vignir Vatnar Stefánsson (2541) eykur forskot sitt á toppnum. Birkir Hallmundarson (1824) hækkaði um 187 stig!   Topp 20 Vignir Vatnar hækkar...

Atskák og hraðskákstig 1. september 2024

Fide uppfærði at- og hraðskákstig þann 1. september 2024   Atskák Engin breyting varð á efstu mönnum eða konum í mánuðinum en Helgi Ólafsson (2504) og Olga Prudnykova (2164)...

Alþjóðleg skákstig 1. september 2024

Ný alþjóðleg skákstig komu út 1. september. Vignir Vatnar Stefánsson (2531) eykur enn forskot sitt og enn á eftir að bæta við mótinu sem...

Atskák og hraðskákstig 1. ágúst 2024

FIDE uppfærði at- og hraðskákstig þann 1. ágúst 2024. Atskák Enginn á topp 20 listanum tefldi í mánuðinum og er Helgi Ólafsson (2504) því enn efstur. Olga...

Alþjóðleg skákstig 1. ágúst 2024

Ný alþjóðleg skákstig komu út þann 1. júlí. Vignir Vatnar Stefánsson (2526) eykur forskot sitt eftir að hafa komist í fyrsta skipti á toppinn í...

Alþjóðleg skákstig, 1. júlí 2024 – Vignir 10. til að vera stigahæstur Íslendinga

Ný alþjóðleg skákstig komu út þann 1. júlí. Vignir Vatnar Stefánsson er í fyrsta sinn stigahæstur íslenskra skákmanna en hann er aðeins sá 10. í sögunni...

Atskák og hraðskákstig 1. júní 2024

FIDE uppfærði at- og hraðskákstig þann 1. júní 2024. Atskák Helgi Ólafsson (2504) er hæstur í atskák en lítið breyttist hjá stigahæstu mönnum. Olga Prudnykova (2164) er stigahæsta...

Alþjóðleg skákstig 1. júní 2024

Ný alþjóðleg skákstig komu út í gær 1. júní. Hjörvar Steinn Grétarsson (2498) er stigahæstur íslenskra skákmanna. Haukur Vídis Leósson (1598) hækkar mest milli mánaða. Topp 20 Annan...

Alþjóðleg skákstig, 1. maí 2024

Ný alþjóðleg skákstig komu út í gær 1. maí. Hjörvar Steinn Grétarsson er stigahæstur íslenska skákmanna. Hrafndís Karen Óskarsóttir er stigahæst nýliða og Bárður...