Áskell Örn í toppbaráttunni

Evrópumót öldunga fer fram 4.-12. ágúst í Drammen í Noregi. Þrír íslenskir skákmenn taka þátt. FIDE-meistarinn, Áskell Örn Kárason (2217), sem teflir í flokki...

Erlingur Hallsson fallinn frá

Þeir sem unna skákinni hugástum og hafa teflt lengi sér til ánægju og yndisauka láta ekki deigan síga þó á móti blási. Gott dæmi...

Íslandsmeistarar tveggja síðustu ára tefla í Riga

Íslandsmeistararnir í skák 2017 og 2018, Guðmundur Kjartansson (2434) og Helgi Áss Grétarsson (2480) hófu í gær taflmennsku á alþjóðlegu skákmóti í Riga í...

Jóhannes gerði jafntefli við stórmeistara – Áskell byrjar vel

Evrópumót öldunga hófst fyrir skemmstu í Drammen í Noregi. Íslendingar eiga þar þrjá fulltrúa. Áskell Örn Kárason (2217) og Jóhannes Björn Lúðvíksson (2024) tefla...

Mai-bræður í Sanxenxo á Spáni

Við bræðurnir fórum á alþjóðlegt skákmót í Sanxenxo-Spáni: X Abierto Internacional de Ajedrez Carlos I. Mótið var 9 umferða opið mót með tímamörkunum 90+30....

Hilmir Freyr: Frederica Chess 2018

Í maí 2018 var mér boðið að taka þátt í lokuðu IM móti, Frederica Chess 2018, sem haldið var á vegum Fredericia Skakforening. Tefldar voru 9...

Átta Íslendingar á Xtracon-mótinu á Helsingjaeyri

Xtracon-mótið sem stendur yfir þessa dagana á Helsingjaeyri í Danmörku er að mörgu leyti byggt upp á svipaðan hátt og síðustu Reykjavíkurskákmót. Þátttakendur eru...

Íslandsmót skákfélaga – dráttur í Café Flóru

Í gær hittust nokkrir miðaldra karlmenn á ýmsum aldri í Café Flóru í grasagarðinum Laugardalnum. Dregið um töfluröð í 1.-3. deild Íslandsmóts skákfélaga. Jafnframt...

Dagur endaði með 3½ vinning í Montreal

FIDE-meistarinn Dagur Ragnarsson (2247) endaði með 3½ vinning í 9 skákum á alþjóðlega mótinu í Montreal sem lauk í gærkveldi. Á lokadeginum gerði Dagur...

Fundur norrænna forseta með forsetaframbjóðendum

Í stjórn Skáksambands Norðurlanda sitja forsetar sambandanna. Skáksamband Norðurlanda heldur aðalfund annað hvort ár, á oddatöluárum og skiptist forsetaembættið á milli aðildarsambandanna. Greinarhöfundur er...

Mest lesið

- Auglýsing -