Hraðskákkeppni taflfélaga frestað til 29. desembers
Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá Sigurbirni Björnssyni, mótsstjóra hraðskákkeppni taflfélaga:
Því miður þá þurfum við að fresta hraðskákkeppni taflfélaga sem átti að fara fram á...
Skákhlaðvarpið – HM-einvígin
Skákvarpshlaðvarpskóngarnir, Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson, tóku upp Skákhlaðvarpið núna í hádeginu.
Áhugasömum um skákhlaðvarpið er bent á það að hægt er að finna...
Sigurður Daði efstur á Skákþingi Garðabæjar
FIDE-meistarinn, Sigurður Daði Sigfússon (2252), er efstur með 5½ vinning, að lokinni sjöttu og næstsíðustu umferð Skákþings Garðabæjar sem fram fór í gærkveldi. Daði...
Jafntefli í afar tvísýnni og skemmtilegri skák – dirfskufull taflmennska Magnúsar
Sömu úrslit urðu í tíundu skák heimsmeistaraeinvígis þeirra Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835) og í hinum níu skákunum, jafntefli. Staðan er því...
Skákdeild UMFG hélt til Stokkhólms!
Skákdeild U.M.F.G fór til Svíþjóðar í sína fyrstu keppnisferð með sex iðkendum a. nóvember síðastliðin. Farið var til Stokkhólmar á föstudagsmorgni og komið heim...
U-2000 mótið: Haraldur og Sigurjón efstir – spennandi lokaumferð framundan
Það var hart barist í sjöttu og næstsíðustu umferð U-2000 móts Taflfélags Reykjavíkur sem fór fram í gærkveld. Línur hafa skýrst að mörgu leyti...
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 25. nóvember
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 25. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags...
Magnús kom Fabi á óvart með glóðarauga og byrjunarvali en það dugði ekki til...
Heimsmeistarinn mætti til leiks í níundu skák heimsmeistaraeinvígisins með glóðarauga sem hann hlaut í fótbolta á frídeginum í gær.
In 130 years of world chess...
Hraðskákkeppni taflfélaga fer fram á laugardaginn í Rimaskóla
Hraðskákkeppni taflfélaga verður haldin í Rimaskóla 24. nóvember og hefst keppni kl. 13:00. Tefldar verða 2x7 umferðir eftir svissnesku kerfi og verða tímamörkin 3...
Caruana missti af upplögðu tækifæri í spennandi skák – staðan er 4-4
Jafntefli varð í áttundu skák heimsmeistaraeinvígis Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835) í spennandi skák þar sem Bandaríkjamaðurinn hafði góða vinningsmöguleika um tíma....