Upplýsingapóstur Skáksambands Íslands
Eftirfarandi póstur var sendur á aðildarfélög Skáksambands Íslands í gær.
Til forsvarsmanna skákfélaga
Stjórn Skáksambands Íslands (SÍ) hélt sinn tíunda stjórnarfund á starfsárinu þann 6. maí...
Hvaleyrarskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita
Hvaleyrarskóli úr Hafnarfirði er Íslandsmeistari grunnskólasveita eftir æsispennandi keppni sem fram fór á sunnudaginn. Vatnsendaskóli varð í öðru skóli og afar óvænt í þriðja...
Icelandic Open – Opna Íslandsmótið í skák – frábær tilboð á gistingu til 31....
Icelandic Open – Opna Íslandsmótið í skák fer fram í Blönduósi dagana 15.-21. júní n. Tefldar verða níu umferðir á sjö dögum. Skákhátíðin hefst...
Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita
Rimaskóli varð Íslandsmeistari barnaskólasveita. Sveitin vann sigur á mótinu sem fram fór í Rimaskóla í gær eftir spennandi keppni. Rimaskóli fær keppnisrétt á Norðurlandamóti...









