Upplýsingapóstur til skákfélaga nr. 5 – dagskráin til áramóta

Stjórn SÍ var með stjórnarfund á Zoom í gær, 20. október. Í morgun var eftirfarandi upplýsingapóstur sendur til aðildarfélaga SÍ. --------------- Til forráðamanna aðildarfélaga SÍ. Eins og þið...

Íslandsmóti ungmenna frestað um óákveðinn tíma

Íslandsmóti ungmenna (u8-u16) sem var fyrirhugað 17. október nk. í Brekkuskóla á Akureyri hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Það er gert vegna tilmæla...

Upplýsingapóstur til skákfélaga nr. 4

Stjórn SÍ var með stjórnarfund á Zoom í fyrradag. Fundargerðir SÍ og þar á meðal nýjustu fundargerðina, má nálgast hér. Í gær var eftirfarandi upplýsingapóstur...

Barna- og unglingastarf í skák starfsárið 2020-21

Landssambönd Skáksambands Íslands Heldur regluleg Íslandsmót og mun bjóða upp á Skólanetskákmót Íslands í vetur. Upplýsingar um mót SÍ má finna á skak.is og hjá skákfélögunum. Nánar...

Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram á Akureyri 17. október

Íslandsmót ungmenna í skák (u8-u16) fer fram í Brekkuskóla á Akureyri 17. október nk. Teflt verður um Íslandsmeistaratitla í fimm aldursflokkum, u8, u10, u12,...

Æfingahópur kvennalandsliðsins

Þrátt fyrir að lítið sé um stórmót og keppnisferðir undanfarna mánuði þá þýðir ekki að láta deigan síga. Ein af áherslum Skáksambands Íslands er...

Íslandsmót ungmenna fer fram á Akureyri 17. október

Íslandsmót ungmenna fer fram laugardaginn 17. október í Brekkuskóla á Akureyri. Teflt er í fimm aldursflokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar - efsti strákur og...

Átján íslensk ungmenni tefla fyrir Íslands hönd á EM ungmenna í netskák

Átján íslensk ungmenni tefla fyrir Íslands hönd á EM ungmenna í netskák sem fram fer á netinu 18.-20. september nk. Það eru Skáksamband Íslands...

Uppfærðar sóttvarnarreglur – miðaðar við tilslakanir 7. september 2020

Stjórn SÍ hefur uppfært sóttvarnarreglur sínar miðað við tilslakanir sem urðu í gær, 7. september. Útbúið hefur jafnframt verið A4-minnisblað sem mótshaldarar og taflfélög...

Upplýsingapóstur til skákfélaga nr. 3

Stjórn SÍ var með stjórnarfund á Zoom, þriðjudaginn 1. september sl. Fundargerðir SÍ og þar á meðal nýjustu fundargerðina, má nálgast hér. Í gær var...