Tvöfaldur sigur Taflfélags Reykjavíkur
Íslandsmót barna- og unglingasveita fyrir árið 2020 fór loks fram laugardaginn 16. janúar. Teflt var að Faxafeni 12 í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og Skákskóla...
Upplýsingapóstur til skákfélaga
Stjórn SÍ hittist á stjórnarfundi á Zoom 12. janúar 2021. Fyrr í dag var eftirfarandi upplýsingapóstur sendur til taflfélaga landsins.
---------------
Sælir forystumenn skákfélaga.
Stjórn SÍ hittist...
Skákstarfsemi í raunheimum getur hafist á ný – uppfærðar sóttvarnareglur
Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum getur almennt skákstarf hafist á ný á morgun 13. janúar nk. Starfsemin er þó nokkrum takmörkunum háð.
Má þar nefna
Hámarksfjöldi í...
Íslandsmót barna- og unglingasveita 2020 fer fram á laugardaginn, 16. janúar
Íslandsmót barna- og unglingasveita 2020 fer fram laugardaginn 16. janúar 2021 í skákhöllinni í Faxafeni 12. Um er að ræða keppni á milli taflfélaga....
Upplýsingapóstur til skákfélaga
Stjórn SÍ hittist á stjórnarfundi á Zoom 5. janúar 2021. Fyrr í dag var eftirfarandi upplýsingapóstur sendur til taflfélaga landsins.
---------------
Kæru forystumenn skákfélaga.
Gleðilegt ár með...
Barna- og unglingastarf í skák á vorönn 2021
Barna- og unglingastarf í skák er nýhafið eða rétt að hefjast hjá skákfélögum landsins. Skák.is hefur safnað upplýsingum um starfsemina í vor sem finna...
Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í atskák eftir spennandi úrslitakeppni
Úrslitakeppni Íslandsmótsins í atskák fór fram á Tornelo-skákþjóninum í gær. Svo fór að Hjörvar Steinn Grétarsson vann sigur á mótinu. Hans fjórði Íslandsmeistaratitill á...
Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í atskák eftir spennandi úrslitakeppni
Úrslitakeppni Íslandsmótsins í atskák fór fram á Tornelo-skákþjóninum í gær. Svo fór að Hjörvar Steinn Grétarsson vann sigur á mótinu. Hans fjórði Íslandsmeistaratitill á...
Hjörvar vann undankeppni Íslandsmótsins í atskák – Bein lýsing hefst á morgun kl. 13
Undankeppni Íslandsmótsins í atskák fór fram í dag í Tornelo. Mótið var í senn sterkt og fjölmennt en 42 skákmenn tóku þátt og þar...
Íslandsmótið í atskák fer fram 26. og 27. desember á netinu
Íslandsmótið í atskák fer fram á Tornelo-skákþjóninum 26. og 27. desember nk. Á annan dag jóla (laugardagur) verða tefld 7 umferða undankeppni þar sem...