Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-20 fer fram 9.-11. október

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram í Fjölnishöllinni í Egilshöll í Grafarvogi 9.-11. október nk. Eftirfarandi póstur var sendur til forráðamanna félaganna fyrr í dag: Stjórn...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur á aðildarfélög Skáksambands Íslands í gær. Til aðildarfélaga SÍ. Stjórn SÍ stefnir á að senda mánaðarlegan upplýsingapóst til skákfélaganna a.m.k. á meðan...

Lið Íslands á Ólympíuskákmótinu í netskák

Ólympíuskákmót í netskák verður haldið í fyrsta skipti í ár. Það má að sjálfsögðu rekja til Covid-faraldursins. Um er að ræða blönduð lið. Í...

Fundargerð aðalfundar SÍ

Fundargerð aðalfundar Skáskambands Íslands frá 13. júní sl. er nú aðgengileg. Það var Eiríkur Björnsson sem ritaði fundargerðina. Fundargerðina má nálgast hér í PDF. Fundarerðir SÍ má...

Samantekt sjórnarfundar SÍ – Jóhanna Björg Jóhannsdóttir varaforseti SÍ

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar SÍ 2020-21 fór fram í gær fimmtudaginn, 18. júní 2020. Hér má sjá samantekt um fundinn. Fundartími – verður almennt...

Ársskýrsla SÍ 2019-20

Ársskýrsla 2019 er nú aðgengileg á vef sambandsins. Þar er farið yfir starfsárið 2019-20. Í skýrslunni má jafnframt finna eftirtaldar upplýsingar Ársreikningur SÍ 2019 ...

Ársreikningur SÍ 2020

Ársreikningur Skáksambands Íslands fyrir árið 2019 er nú aðgengilegur. Tap ársins nam rúmum 2 milljónum króna. Þar af var rektrartap Skáksambandsins á árinu ríflega 800.000...

Íslandsmót grunnskólasveita hefst kl. 11 – barnaskólamótið vakti heimsathygli!

Íslandsmót grunnskólasveita hefst (1.-10. bekkur) hefst kl. 11 í Rimaskóla í dag. 22 sveitir eru skráðar til leiks. Það er óhætt að segja að...

Matthías Björgvin og Kristján Dagur Íslandsmeistarar í skólaskák

Landsmótið í skólaskák fór fram á chess.com fyrr í dag. Mótið fór í fyrsta sinn fram á netinu og krýndir voru bæði Landsmótsmeistarar og...

Landsmótið í skólaskák hefst kl. 11!

Landsmótið í skólaskák fer fram fimmtudaginn næsta 21. maí sem er uppstigningardagur. Mótið hefst klukkan 11:00 og er opið öllum grunnskólanemendum. Bannað er að þiggja...