Hvaleyrarskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

Hvaleyrarskóli úr Hafnarfirði er Íslandsmeistari grunnskólasveita eftir æsispennandi keppni sem fram fór á sunnudaginn. Vatnsendaskóli varð í öðru skóli og afar óvænt í þriðja...

Icelandic Open – Opna Íslandsmótið í skák – frábær tilboð á gistingu til 31....

Icelandic Open – Opna Íslandsmótið í skák fer fram í Blönduósi dagana 15.-21. júní n. Tefldar verða níu umferðir á sjö dögum. Skákhátíðin hefst...

Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Rimaskóli varð Íslandsmeistari barnaskólasveita. Sveitin vann sigur á mótinu sem fram fór í Rimaskóla í gær eftir spennandi keppni. Rimaskóli fær keppnisrétt á Norðurlandamóti...

Upplýsingapóstur stjórnar SÍ

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur á aðalfundarfélög SÍ í gær, 11. mars 2025. ----------------- Til forsvarsmanna skákfélaga. Stjórn SÍ , hélt sinn níunda stjórnarfund á starfsárinu 6. mars...

Hofsstaðaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í 1.-3. bekk

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fór fram laugardaginn 8. mars í Rimaskóla. Keppnin var æsispennandi. Svo fór að Hofsstaðaskóli frá Garðabæ vann sigur með minnsta...

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram á laugardaginn – skráningu lýkur kl. 16

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur fer fram laugardaginn 8. mars í Rimaskóla og hefst kl. 13. Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 5+2 á hvern keppenda. Hver skóli getur...

Afmælishátíð Skáksambands Íslands fer fram 14.-22. júní á Blönduósi

Skáksamband Íslands var stofnað í læknisbústaðnum á Blönduósi 23. júní 1925. Sex skákfélög af Norðurlandi stofnuðu sambandið. Það voru Skákfélag Blönduóss, Skákfélag Sauðárkróks, Skákfélag...

Afmælishátíð Skáksambands Íslands fer fram 14.-22. júní á Blönduósi

Skáksamband Íslands var stofnað í læknisbústaðnum á Blönduósi 23. júní 1925. Sex skákfélög af Norðurlandi stofnuðu sambandið. Það voru Skákfélag Blönduóss, Skákfélag Sauðárkróks, Skákfélag...

Íslandsmót skákfélaga – síðari hlutinn hefst í kvöld kl. 19

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2024-25 fer fram dagana 27. febrúar - 2. mars nk. Teflt er í Rimaskóla. Úrvalsdeildin verður tefld frá fimmtudegi til sunnudags. Aðrar...

Þriggja ára samningur við mennta- og barnamálaráðuneyti undirritaður

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samning til þriggja ára við Skáksamband Íslands. Markmið samningsins er að efla starfsemi Skáksambands Íslands...