Upplýsingapóstur til skákfélaga: 1. og 2. deild fara fram í maí – 3. og...

Stjórn SÍ var með stjórnarfund 15. apríl sl. Meðal þess sem ákveðið var: Sóttvarnareglur  Nýjar sóttvarnareglur hafa tekið gildi. Aðildarfélög SÍ eru hvött til virða...

Landsliðsflokkur hefst á sumardaginn fyrsta!

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands, sem átti að fara fram fram 29. mars - 9. apríl en þurfti að fresta vegna samkomutakmarkana, er aftur kominn á...

Skákstarf í raunheimum getur hafist á ný á fimmtudaginn!

Nýjar reglur um samkomutakmarkanir taka gildi á fimmtudaginn, 15. apríl. Það þýðir að starf í raunheimum getur hafist á ný en þó með nokkrum...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær. -------------- Kæru forsvarsmenn skákfélaga. Eins og þið eflaust vitið tóku nýjar sóttvarnareglur gildi í gær (https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=45819eab-99a5-45b1-890c-2fdb04bc7610) sem þýðir...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær. -------------- Kæru forsvarsmenn skákfélaga. Eins og þið eflaust vitið tóku nýjar sóttvarnareglur gildi í gær (https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=45819eab-99a5-45b1-890c-2fdb04bc7610) sem þýðir...

Landsliðsflokki Skákþings Íslands og Íslandsmóti kvenna frestað

Vegna nýrra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda hefur landsliðsflokki Skákþings Íslands og Íslandsmóti kvenna verið frestað um óákveðinn tíma. Keppendur sem hafa fengið boð halda sínum keppnisrétti. Nýjar...

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Íslandsmót barnaskólasveita fór fram í Rimaskóla í dag. Svo fór að Vatnsendaskóli vann verðskuldaðan sigur á mótinu og endurtók þar með afrekið frá í...

Landakotsskóli Íslandsmeistari grunnskólasveita

Spennandi og jöfnu Íslandsmóti grunnskólasveita er lokið. Svo fór að Landakotsskóli vann sigur á mótinu þar sem sveitirnar skiptust á að vera í forystu...

Afar vel heppnaðar Skákbúðir á Selfossi 12.-14. mars

Föstudaginn þann 14. mars lagði hópur 24 krakka af stað í skákbúðir á Selfossi. Krakkarnir í ferðinni voru allt krakkar sem hefðu við eðlilegar...

Íslandsmót skólasveita fara fram um helgina – skráningafrestur rennur út kl. 16

Íslandsmót barnaskólasveita og Íslandsmót grunnskólasveita fara fram í Rimaskóla helgina 20. og 21. mars. Grunnskólamótið fer fram á laugardeginum (1.-10. bekkur) og barnaskólamótið (1.-7....