Skákhlaðvarpið var tekið upp við lok fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga. Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir gang mála í deildunum fjórum og fá loks Jóhann Hjartarson til liðs við sig til að ræða fyrstu tvær skákirnar í Heimsmeistaraeinvíginu.
- Auglýsing -