Laufásborg í heimsmiðlunum!

Omar Salama, varaforseti SÍ, hefur kynnt skák á Laufásborg með eftirtektarverðum árangri. Á sjónvarpsstöðinni Al Jazeera var þeirri kennslu gerð góð skil!

 

 

- Auglýsing -