Keppendur saman komnir: Mynd: Heimasíða Víkingaklúbbsins.

Jólamótið Víkingaklubbsins (yngri deild) fór fram síðasta miðvikudag. Þetta var jafnframt síðasta æfing fyrir jólafrí. Telfdar voru 7. umferðir með 7. mínútna umhugsunartíma. Óttar Örn sigraði með sjö vinninga. Annar varð Ryan og þriðji Gabríel Sær. Einar Dagur varð efstur Víkinga og Bergþóra Helga efst stúlkna. Skákstjóri á mótinu var Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Úrslit á Chess results hér

Af heimasíðu Víkingaklúbbsins.

- Auglýsing -