Íslandsmeistarar Hörðuvallaskóla í 1.-2. bekk. Mynd: KÖE

Íslansmót grunnskólasveita – stúlknaflokkur fór fram í Rimaskóla, laugardaginn 2. febrúar sl. Fimmtán sveitir frá sjö skólum tóku þátt. Hörðuvallaskóli varð Íslandsmeistari í flokki 1.-2. bekkjar, Salaskóli hampaði sama titli í flokki 3.-5. bekkjar og Háteigsskóli vann sigur í elsta flokknum, 6.-10. bekk.

1.-2. bekkur

Fjórir sveitir tóku þátt. Kópovogsskólarnir, Hörðuvallaskóli og Álfhólfsskóli, börðust um sigurinn. Svo fór að hinn fyrrnefndi hafði betur. Rimaskóli varð í þriðja sæti.

Sveit Hörðuvallaskóla skipuðu:

  • Klara Hlín Þórsdóttir
  • Arney Embla Hreinsdóttir
  • Margrét Mirra Bjarkadóttir
  • Dagmar Lilja Gunnarsdóttir
  • Íris Mjöll Nóadóttir
  • Eydís Klara Kjartansdóttir

Liðsstjóri var Gunnar Finnsson.

Lokastaðan

 

 

 

3.-5. bekkur

Íslandsmeistarar Salaskóla ásamt liðsstjóra. Mynd: KÖE

Langfjölmennasti flokkurinn að þessu sinni en átta sveitir tóku þátt. Salaskóli og Rimaskóli voru í harðri baráttun um gullið. Salaskóli vann nauman sigur. Hörðuvallaskóli varð í þriðja sæti.

Sveit Salaskóla, frá hægri og í borðaröð:

Katrín María Jónsdóttir, Arey Amalía Sigþórsdóttir, Sesselja Kjartansdóttir, Halla Marín Sigurjónsdóttir og Berglind Edda Birkisdóttir.

Liðsstjóri var Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir.

Lokastaðan:

 

 

 

 

 

6.-10. bekkur

Íslandsmeistararnir í 6.-10. bekk. Mynd: KÖE

Þrjár sveitir tóku þátt. Hátteigsskóli og Rimaskóli börðust þar um sigurinn. Háteigsskólurinn vann sigur, Rimaskóli fékk silfrið og Landakotsskóli bronsið.

Sveitina skipuðu: Anna Katarina Thoroddsen, Soffía Arndís Berndsen, Ásthildur Helgasdóttir og Karen Ólöf Gísladóttir.

Lokastaðan:

Skákstjórar voru Kristján Örn Elíasson og landsliðskonurnar Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir. Rimaskóli var kærar þakkir fyrir lán á húsnæði skólans.

Úrslitn má finna á Chess-Results.

- Auglýsing -