Norðurlandameistarar Hörðuvallaskóla. Mynd: KB

Skáksveit Hörðuvallaskóla í eldri flokki vann öruggan sigur á Norðurlandamóti grunnskólasveita sem lauk í dag í Stokkhólmi í Svíþjóð. Yfirburðir Hörðuvallaskóla voru algjörir en sveitin hlaut 19 vinninga af 20 mögulegum!

Lokastaðan:

Sveitina skipuðu:

Vignir Vatnar, Stefánsson, Stephan Briem, Arnar Heiðarsson, Sverrir Hákonarson og Óskar Hákonarson.

Bronssveit Hörðuvallaskóla. Mynd: KB

Sveit Hörðuvallaskóla í yngri flokki endaði í 3. sæti með 10,5 vinning. Prýðileg frammistaða!

Sveitina skipuðu Benedikt Briem, Guðrún Fanney Briem,Hilmir Óli Viggósson, Grétar Jóhann Jóhannsson, Snorri Sveinn Lund og Guðrmundur Reynir Róbertsson.

Liðsstjóri var Gunnar Finnson.

- Auglýsing -