Davíð Kjartansson að tafli í Porto Carras. Mynd: Heimasíða mótsins.

Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson vann sigur á þriðjudagsmóti TR sem fram fór á Chess.com í gær. Davíð vann mótið með fullu húsi. FIDE-meistararnir Halldór Grétar Einarsson og Vignir Vatnar Stefánsson urðu í 2.-3. sæti.

Röð efstu manna

  1. FM Davíð Kjartansson 4 v. af 4
  2. FM Halldór Grétar Einarsson 3,5 v.
  3. FM Vignir Vatnar Stefánsson 3,5 v.
  4. Elvar Sigurðsson 3 v.
  5. Jóhann Skúlason 3 v.
  6. FM Guðmundur Gíslason 3 v.
  7. FM Sören Bech Hansen 2,5 v.
  8. FM Hrafn Arnarsson 2,5 v.

Alls tóku 30 skákmenn þátt í mótinu.

Lokastaðan og skákir mótsins

Í kvöld fer fram Arena-mót 3+2.

Nánar um íslenska netskák. 

- Auglýsing -