Hilmir Freyr að tafli í Kaupmannahöfn. Mynd: Heimasíða mótsins.

FIDE-meistarinn Hilmir Freyr Heimisson (2309) er efstur á alþjóðlegu móti í Danmörku sem fram fer í Kaupmannahöfn sem lýkur í dag. Hann hefur 5 vinninga að loknum sjö umferðum. Í gær fékk hann hann 1½ vinning gegn tveim alþjóðlegum meisturum (2349-2377)

Í dag fara fram tvær síðustu umferðirnar. Sú fyrri hófst kl. 8 og sú síðari hefst kl. 13:30.

Árangur Heimis það sem af er móti.
- Auglýsing -