Áskell eftir að hafa orðið í 2. sæti á EM öldunga í fyrra. Mynd: GB

Tvær umferðir voru tefldar í gær í Haustmóti Skákfélags Akureyrar.

Úrslit:

4. umferð:
Tobias-Áskell     0-1
Andri-Sigurður    1/2
Elsa-Hilmir       1-0
Brimir-Stefán     0-1
Sigþór-Damian     1-0
Valur Darri-Alexía 1-0

5. umferð:
Áskell-Stefán     1-0
Elsa-Andri        0-1
Sigurður-Tobias   1-0
Hilmir-Sigþór     1/2
Damian-Valur      1/2
Alexía-Brimir     0-1

Áskell er því efstur með 4,5 vinninga, Andri hefur 4 og Sigurður 3,5 og geta ekki aðrir en þeir þrír orðið meistarar í þetta sinn. Þeir Sigþór (2,5), Tobias (2) og Brimir berjast svo um titilinn í yngri flokki.

Þessi tefla saman í lokaumferðinni, sem hefst kl. 13 á í dag:
Sigurður og Áskell
Andri og Sigþór
Stefán og Elsa
Hilmir og Damian
Valur Darri og Brimir
Tobias og Alexía

Staðan og öll úrslit hér.

Öll úrslit og staðan á Chess-results.

Heimasíða SA.

- Auglýsing -