Merki: Skákskóli Íslands
Annað Suðurlandsnámskeið Skákskólans verður á Laugarvatni 19.-20. júlí
Skákskóli Íslands, í samstarfi við skákþjálfarann Gauta Pál Jónsson, stendur fyrir skáknámskeiði á Laugarvatni dagana 19.-20. júlí næstkomandi.
Skáknámskeiðið er ætlað fyrir börn í 6.-10. bekk grunnskóla (2009-2013).
Staðsetning: Menntaskólinn að Laugarvatni.
Námskeiðið fer fram frá klukkan...
Vignir vann Suðurlandsmót Skákskólans á Borg í Grímsnesi!
Helgina 7.-8. júní síðastliðinn hélt Skákskóli Íslands námskeið fyrir krakka í 2.-5. bekk grunnskóla, á Borg í Grímsnesi. Gauti Páll Jónsson sá um námskeðið. Stefnt er að öðru námskeiði fyrir 6.-10. bekk á Laugarvatni...
Hilmir Freyr Heimisson sigraði á Meistaramóti Skákskóla Íslands
Hilmir Freyr Heimisson sigraði örugglega á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk á sunnudagskvöldið. Hilmir hlaut 5 vinninga af sex mögulegum, hafði vinnings forskot fyrir lokaumferðina og gerði þá gerði jafntefli Alexander Oliver Mai. Á mótinu...
Hilmir Freyr efstur á Meistaramóti Skákskólans
Hilmir Freyr Heimisson er efstur eftir fjórar umferðir af sex í flokki skákmanna eru yfir 1600 elo stig á Meistaramóti Skákskóla Íslands. Hilmir, sem vann mótið í fyrra með fullu húsi, hefur gert eitt...
Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á morgun
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsárið 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verður í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verður skipaður keppendum sem hafa 1600 alþjóleg elo-stig eða meira en hinn flokkurinn er skipaður keppendum...
Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á föstudaginn
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsárið 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verður í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verður skipaður keppendum sem hafa 1600 alþjóleg elo-stig eða meira en hinn flokkurinn er skipaður keppendum...