Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Adam Unglingameistari TR 2018; Batel Stúlknameistari

Vel var mætt í húsakynni Taflfélags Reykjavíkur í gær, er fram fór Barna- og unglingameistaramót félagsins, sem og Stúlknameistaramót félagsins. Þetta eru tvö aðskilin mót sem tefld eru á sama tíma síðla hausts. Í dag...

Níu Íslandsmeistarar krýndir í dag!

Íslandsmót ungmenna fór fram í Rimaskóla í dag. Tæplega 80 krakkar tóku þátt. Teflt var um níu Íslandsmeistaratitla í alls sjö flokkum. Hart var barist en gleðin var engu að síður í fyrirrúmi. Glæsilegt...

Kristján Dagur og Ingvar Wu sigurvegarar í Bikarsyrpu helgarinnar

Kristján Dagur Jónsson og Ingvar Wu Skarphéðinsson komu fyrstir í mark í æsispennandi móti Bikarsyrpunnar sem fram fór nú um helgina. Báðir hlutu þeir 6 vinninga úr skákunum sjö en Kristján var ofar á mótsstigum...

Stúlknaæfingar í Stúkunni á mánudögum í Stúkunni

Í vetur munu Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í stúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið fer fram...

Samningur um skákkennslu í grunnskólum Akureyrar undirritaður!

Eitt af þeim verkefnum sem Skákfélag Akureyrar ákvað að ráðast í tilefni af 100 afmæli félagsins er að efla skákmennt hjá uppvaxandi kynslóð.  Í ljós kom að verulegur áhugi var fyrir hendi hjá skólum bæjarins að...

Laugardagsmót TR hefjast á ný laugardaginn 22. september

Laugardagsmót TR hefjast á ný laugardaginn 22.september. Sem fyrr eru tefldar 7 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur á skák auk þess sem 3 sekúndur bætast við eftir hvern leik (5+3). Mótin verða haldin alla...

Skákæfingar Fjölnis færast yfir á fimmtudaga og hefjast 13. sept.

Hinar vinsælu skákæfingar Fjölnis hefjast að nýju 13. september og verða æfingarnar á dagskrá alla fimmtudaga í vetur í tómstundasal Rimaskóla frá kl. 16:30 - 18:00. Æfingatíminn færist nú á milli daga en undanfarin...

Skákkennsla í skólum Reykjavíkur og Akureyrar

Rétt eins og um allt land hófust grunnskólar Reykjavíkur í síðustu viku. Eins og síðustu árin er skákkennsla hluti af námi stórs hóps reykvískra nemenda. Mismunandi er eftir skólum á hvaða skólastigi skákin er...

Barna- og unglingaæfingar Hugins í Mjóddinni

Barna- og unglingaæfingar Skákfélagsins Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 3. september 2018. Æfingarnar byrja kl. 17:15 og þeim lýkur yfirleitt rétt fyrir kl. 19. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en...

Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur á haustönn 2018 – Skráning hafin!

Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru fjölbreyttar og sérstaklega hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna og unglinga. Á æfingum félagsins fá nemendur markvissa kennslu og persónulega leiðsögn sem nýtist þeim sem grunnur að...