Fréttir

Allar fréttir

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Iðunn með sigur í Varsjá – Aleksandr hóf leik í dag

Félagsmenn úr Taflfélagi Reykjavíkur eru í eldlínunni af þeim sem tefla nú á erlendri grundu. Aleksandr Domalchuk-Jonasson hóf taflmennsku á alþjóðlegu móti á Spáni...

Guðmundur endaði í 2. sæti

Guðmundur Kjartansson kláraði vel heppnað alþjóðlegt mót í Valencia á Spáni í dag. Guðmundur gerði jafntefli í lokaumferðinni og endaði í 2. sæti á...

Ju Wenjun jafnaði metin í áttundu einvígisskák

Ju Wenjun (2564) jafnaði metin í áttundu skák heimsmeistaeinvígis hennar og Lei Tingjie (2554). Staðan er 4-4. Nánar um skák dagsins á Chess.com Ju Wenjun prevails...

Vignir Vatnar býður upp á einkatíma í skák

Íslandsmeistarinn í skák, stórmeistarinn og Norðurlandameistari ungmenna, Vignir Vatnar Stefánsson býður upp á einkatíma í skák. Þeir sem hafa áhuga á kennslu hjá einum besta...

Guðmundur í þriðja sæti fyrir lokaumferðina

Guðmundur Kjartansson gerði jafntefli í næstsíðustu umferðinni í Valencia á Spáni. Hannes Hlífar tapaði sinni skák en Josef endaði vel í Serbíu með góðu...

Jobava stöðvaði Guðmund

Georgíski "fyrrverandi ofurstórmeistarinn" Baadur Jobava (2578) stöðvaði sigurgöngu Guðmundar í Valencia á Spáni. Hannes Hlífar gerið jafntefli í sinni skák en andstæðingur Josefs virðist...

Guðmundur í banastuði á Spáni!

Guðmundur Kjartansson vann í dag sína sjöttu skák í röð á opna mótinu í Valencia á Spáni. Guðmundur því enn með fullt hús. Hannes...

Fischer-setur 10 ára – Aldís Sigfúsdóttir fékk gullmerki SÍ

Á sunnudaginn var haldin hátíð í Laugardælakirkju og Fischerssetri þar sem tíu ár eru liðin frá stofnun Fischerssetursins á Selfossi. Aldís Sigfúsdóttir var sæmd...

HM kvenna: Lei Tingjie í forystu í hálfleik

Sex skákum af tólf er lokið í heimsmeistaraeinvígi kvenna. Jafntefli varð í fjórum fyrstu skákunum en Lei Tingjie (2554) vann fimmtu skákina í fyrradag. Lei...

Mest lesið

- Auglýsing -