Skákvarpið

Hlaðvarp Skak.is

Ólympíuhlaðvarpið – 4. umferð

Yfirferð 4. umferðar á Ólympíuskákmótinu - Farið yfir 3. umferð - Viðureignir dagsins - Spurningar hlustenda - Kosningar - FIDE Þing - Næturheimsókn á herbergi Lenku - Tomi Nyback sagan Og margt...

Ólympíuhlaðvarpið – 3. umferð

Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir málin.   Í þessu hlaðvarpi: - Uppgjör 2. umferðar - sigur á Lettum og tap gegn Hollandi - Upphaf 3....

Ólympíuhlaðvarpið – 2. umferð

Ingvar Þór Jóhannesson fer aðeins yfir gang mála við upphaf 2. umferðar á Ólympíuskákmótinu í Batumi. http://traffic.libsyn.com/skakvarp/Olympiuhladvarp3.mp3

Ólympíuhlaðvarpið – Opnunarathöfn og 1. umferð

Setningarathöfn Ólympíuskákmótins fór fram í gær með miklum glæsibrag. Ingvar og Gunnar tala aðeins um hana og svo er 1. umferðin komin af stað...

Ólympíuhlaðvarpið – Opnunarþáttur

Skak.is kynnir með stolti Ólympíuhlaðvarpið en þetta er fyrsta innslagið í nýjan lið á síðunni sem nefnist einfaldalega Skákvarpið. Ólympíuhlaðvarpið er fyrst tilraun til hlaðvarps...
- Auglýsing -

Ólympíuhlaðvarpið

Ólympíumótið