Jóhann vann í fyrstu umferð í Gíbraltar- mætir Vitiugov í dag

Eitt sterkasta opna skákmót heims, Gíbraltar hófst í gær. Mótið er afar sterkt þótt það sé e.t.v. eilítið veikara en undanfarin ár. Meðal keppenda...

Carlsen og Anand mætast í dag – Nepo efstur ásamt þeim

Nepo (2763) er kominn í hóp efstu manna eftir góðan sigur á Vidit (2695) í gær. Bæði Carlsen (2835) og Anand (2773) gerðu jafntefli....

Árdegismót KR – Skákdagurinn tekinn með trompi!

Dagur skákarinnar og Friðriks Ólafssonar, á laugardaginn kemur, afmælisdegi meistarans þann 26. janúar nk., verður að sjálfsögðu tekinn með fagnaði og trompi á Árdegismóti...

Carlsen og Anand efstir og jafnir

Heimsmeistarinn, Magnús Carlsen (2835), er heldur betur kominn í gang. Í gær vann sinn þriðja sigur í fjórum skákum - virðist vera laus úr...

Korpúlfar þjófstarta Skákdeginum – Tefla um Friðriksbikarinn á fimmtudag

Á fimmtudaginn kemur 24. janúar, verður SKÁKDAGI ÍSLANDS þjófstartað á vikulegu skákmóti Korpúlfa, skákklúbbs eldri borgara í Grafarvogi og nágrenni, í félagsmiðstöðinni BORGUM gengt...

Skákþing Akureyrar: Þriðja umferð

Í dag var þriðja umferð Skákþings Akureyrar tefld, nema hvað skák Arnars og Andra var frestað til 22. janúar. Í öðrum skákum urðu úrslit...

Skákdagurinn fer fram laugardaginn 26. janúar – allir taki þátt!

Laugardaginn 26. janúar verður Skákdagurinn haldinn hátíðlegur um allt land. Teflt verður í skólum, vinnustöðum, heitum pottum, kaffihúsum, dvalarheimilum og leikskólum. Skákdagurinn 2019 er tileinkaður Friðrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara...

Fimm efstir og jafnir í Sjávarvík

Það hefur töluvert vatn fallið til Sjávar(víkur) síðan Skák.is fjallaði síðast um Tata Steel-mótið í Wijk aan Zee. Heimsmeistarinn, Magnús Carlsen (2835), vann Mamedyarov...

Nokkrir snjallir hróksleikir

Eins og mörg undanfarin ár hefst skákvertíð með tveim vel skipuðum mótum, Skákþingi Reykjavíkur annars vegar og MótX-mótinu sem fram fer í Stúkunni á...

Skákþing Akureyrar: Jafntefli í toppslag

Annarri umferð Skákþings Akureyrar er nú lokið. Þar urðu úrslit þessi: Símon-Rúnar    1/2 Andri-Sigurður 1-0 Smári-Benedikt 1-0 Stefán-Arnar   0-1 Símon og Rúnar fóru...

Mest lesið

- Auglýsing -