Henrik endaði með 6½ vinning
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2504) endaði með 6½ vinning í 11 skákum á HM öldunga sem fram fór í Slóveníu í 18.-29. nóvember sl. Henrik...
Sigurður Daði Garðabæjarmeistari og Jóhann félagsmeistari TG
Skákþingi Garðabæjar fór fram 29. október -26. nóvember sl. FIDE-meistarinn, Sigurður Daði Sigfússon (2252) kom sá og sigraði á mótinu en hann hlaut 6...
Háteigsskóli vann tvöfalt á Jólamóti SFS og TR
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkurborgar var haldið sunnudaginn 25.nóvember í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Sem fyrr var mótið samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Alls...
Róbert Luu Íslandsmeistari í skólaskák
Úrslitakeppni yngri flokks á Landsmótinu í skólaskák fór fram í gær í húsnæði Skákskóla Íslands. Fjórir voru efstir og jafnir eftir aðalkeppnina. Tefldar voru 3...
Magnus slátraði bráðabananum 3-0 | Varði heimsmeistaratitilinn í þriðja skiptið!
Enginn leið var að skilja á milli þeirra Magnus Carlsen og Fabiano Caruana í klassískri skák. Tólf skákir og tólf jafntefli!
Það tók ríkjandi heimsmeistara...
Magnus varði heimsmeistaratitilinn!
Norðmaðurinn Magnus Carlsen varði heimsmeistaratitil sinn í skák í þriðja sinn í dag. Hann hafði betur gegn Bandaríkjamanninum Fabiano Caruana í bráðabana sem fram...
Bráðabaninn á Bryggjunni Brugghús
Magnus Carlsen (2835) ríkjandi heimsmeistari frá Noregi og áskorandinn Fabiano Caruana (2832) frá Bandaríkjunum munu tefla til þrautar í bráðabana á morgun, miðvikudag frá klukkan 15:00....
Skákhlaðvarpið – 12. skák heimsmeistaraeinvígisins
Þeir Gunnar Björnsson og Þröstur Þórhallsson settust niður í London með innherjaupplýsingar um allt sem gerðist bakvið tjöldin í kringum 12. og síðustu einvígisskákina...
Jafntefli gegn Mexíkó og tap gegn Þýskalandi
Það fór fram tvær umferðir Ólympíuskákmót 16 ára og yngri í gær. Í fyrri viðureign dagsins gerði íslenska liðið 2-2 jafntefli við Mexíkóa. Vignir...
Heimsmeistaraeinvígið í bráðabana – Magnus gagnrýndur fyrir jafnteflisboðið
Jafntefli urðu úrslitin enn og aftur í tólftu og síðustu kappskák heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2835) og Fabiano Caruana (2832). Lokataðan er því 6-6 og...