Miðvikudagur, 15. ágúst 2018

Duda efstur eftir þrjár umferðir í Dortmund

Pólverjinn ungi, Jan-Krzysztof Duda (2737), byrjar best allra á ofurmótinu í Dortmund. Í gær vann hann landa sinn Radoslaw Wojtszek (2733). Duda hefur 2½ vinning eftir...

Bandaríkjamenn heimsmeistararar skákmanna 50 ára og eldri

Dagana 7.-15. júlí fór fram Heimsmeistaramót öldungasveita í flokkum 50+ og 65+ í Radubaul í Þýskalandi. Mestan spennan var í flokki 50 ára og...

Jan-Krzysztof Duda efstur í Dortmund

Ofurmótið í Dortmund hófst í fyrradag. Átta skákmenn taka þátt og meðal keppenda er Vladimir Kramnik (2792), sem oft er kallaður Hr. Dortmund, enda...

Jon Ludvig Hammer skákmeistari Noregs í þriðja sinn

Bæði Svíar og Norðmenn halda sitt meistaramót yfir hásumarið. Norska meistaramótinu lauk í gær í Sarpsborg. Jon Ludvig Hammer (2631) sigraði á mótinu og...

Síðustu dagar Kirsans Ilyumzhinovs sem forseti FIDE

Nú eru allar líkur á að skipt verði um forseta FIDE á þingi Alþjóðaskáksambandsins sem fram fer samhliða ólympíumótinu sem hefst 23. september í...

Mótið í Paracin of stutt fyrir Reykjavíkurmeistarann

Alþjóðlega opna mótinu í Paracin í Serbíu lauk í dag. Reykjavíkurmeistarinn, Stefán Bergsson (2192), átti slæman miðkafla en sýndi úr hverju hann var gerður...

Haukur Halldórsson látinn

Látinn er góður félagi okkar í Vinaskákfélaginu Haukur Halldórsson, en hann lést á Hjartadeild Landsspítalands aðfaranótt Laugardagsins 7. júlí 2018. Haukur er fæddur 7...

ÍTR sem Helgi Áss Grétarsson tefldi fyrir sigraði á Mjóddarmótinu

Helgi Áss Grétarsson sem tefldi fyrir ÍTR sigraði örugglega með fullu húsi 7v af sjö mögulegum á Mjóddarmótinu sem fram fór laugardaginn 7. júlí sl. í göngugötunni...

Símon vann júlí-sumarskák SA

Skákfélag Akureyrar heldur sumarskák félagsins fyrsta fimmtudag hvers mánaðar í sumar. Laugardaginn 5. júlí sl. mættu níu keppendur í sumarskákina, bæði ungir og gamlir. Munaði...

Hans Tikkanen skákmeistari Svíþjóðar í fimmta sinn

Skákþing Svíþjóðar fór fram í Ronneby dagana 29. júní -8. júlí. Tæplega 800 skákmenn tóku þátt en teflt er í mörgum flokkum. Alls tók...

Mest lesið