Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram á laugardaginn – skráningu lýkur kl. 16
Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur fer fram laugardaginn 8. mars í Rimaskóla og hefst kl. 13.
Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 5+2 á hvern keppenda.
Hver skóli getur...
Afmælishátíð Skáksambands Íslands fer fram 14.-22. júní á Blönduósi
Skáksamband Íslands var stofnað í læknisbústaðnum á Blönduósi 23. júní 1925. Sex skákfélög af Norðurlandi stofnuðu sambandið. Það voru Skákfélag Blönduóss, Skákfélag Sauðárkróks, Skákfélag...
Afmælishátíð Skáksambands Íslands fer fram 14.-22. júní á Blönduósi
Skáksamband Íslands var stofnað í læknisbústaðnum á Blönduósi 23. júní 1925. Sex skákfélög af Norðurlandi stofnuðu sambandið. Það voru Skákfélag Blönduóss, Skákfélag Sauðárkróks, Skákfélag...
Íslandsmót skákfélaga – síðari hlutinn hefst í kvöld kl. 19
Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2024-25 fer fram dagana 27. febrúar - 2. mars nk. Teflt er í Rimaskóla.
Úrvalsdeildin verður tefld frá fimmtudegi til sunnudags. Aðrar...