Tíu Íslandsmeistarar krýndir á Heimkaupsmótinu – Íslandsmóti ungmenna
Tíu Íslandsmeistarar voru krýndir á Heimkaupsmótinu – Íslandsmóti ungmenna sem fram fór í gær í Miðgarði í Garðabæ. Afar góð þátttaka var á mótinu...
Upplýsingapóstur stjórnar SÍ – Afmælishátíð SÍ og Icelandic Open í Húnabyggð í júní 2025!
Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur á skákfélög landsins fyrr í dag
-----------
Til forsvarsmanna skákfélaga.
Stjórn SÍ , hélt sinn fjórða stjórnarfund á starfsárinu 10. október sl.
Fundargerðir stjórnar-...
Beinar útsendingar frá Íslandsmóti skákféalga
Úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga hefst kl. 19 í kvöld. Að sjálfsögðu allt í beinni - þó ekki alveg því það er 15 mínútna seinkun!
Tengill á...
Tímaritið Skák kemur út í dag!
Gleðifréttir - haustblað Tímaritsins Skák kemur út í dag - fimmtudaginn 3. október.
Sem fyrr er blaðið efnismikið, 60 síður, og er blaðið að miklu...