Íslandsmót Skákfélaga

Taflélag Reykjavíkur sigraði á Íslandsmóti Skákfélaga 2007 – 2008

2007 – 2008 Íslandsmót skákfélaga 2007-2008 Taflfélag Reykjavíkur varð Íslandsmeistari skákfélaga 2008 eftir æsispennandi úrslitaviðureign við fráfarandi Íslandsmeistara, Taflfélagið Helli. TR hafði haft forystu í hálfleik. Hellismenn þurftu að...

Hellir sigrar á Íslandsmóti skákfélaga 2006-2007

2006 – 2007 Hellir sigrar á Íslandsmóti skákfélaga 2006-2007 Gunnar Björnsson ritar SGB setti inn viðbætur Hellismenn urðu Íslandsmeistarar skákfélaga 2006-2007. Hellismenn fengu 47 vinninga í 56 skákum...