Íslandsmót kvenna 2024 fer fram í aðstöðu Siglingaklúbbins Ýmis í Naustavör, 5.-11. febrúar nk. Nánara fyrirkomulag verður kynnt mjög fljótlega.
Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 hefst...
Það styttist heldur í Íslandsmótið í skák (Skákþing Íslands) sem fram fer við glæsilegar aðstæður á Ásvöllum í Hafnarfirði dagana 15.-25. maí.
Mótið í ár...
Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði, dagana 15.-25. maí nk.
Af þeim tólf sem upphaflega var boðið þáðu ellefu boð um þátttöku....
Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði, dagana 15.-26. maí nk. Stjórn SÍ hefur boðið til leiks 12 skákmönnum í samræmi við...
Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2169) tryggði sér í áskorendaflokki Skákþings Íslands í gær. Hann vann Ingvar Wu Skarphéðinsson (1673) í lokaumferðinni sem fram fór við glæsilegar...
Á opna Íslandsmótinu í skák voru veitt verðlaun fyrir skák umferðarinnar. Sigurvegararnir fengu máltíð fyrir tvo í boði Hamborgarafabrikkunnar.
Yfirmaður dómnefndar var Ingvar Þór Jóhannesson. Margar...
Hannes Hlífar Stefánsson varð í kvöld Íslandsmeistari í skák eftir sigur á Birni Þorfinnssyni í einvígi, 1,5-0,5. Þetta er tólfti Íslandsmeistari Hannesar sem hefur unnið titilinn langoftast...
Ivan Sokolov (2593) trónir einn á toppnum á opna Íslandsmótinu í skák að lokinni 6. umferð. Hollendingurinn lagði Guðmund Gíslason (2288) í umferð dagsins...