Skákæfingum Hugins frestað Skákfélagið Hugins stendur fyrir vikulegum æfingum í Leiknishúsinu í Efra-Breiðholti. Vegna röskunar á íþróttastarfi grunnskólabarna verður æfingum frestað um óákveðinn tíma. Tilkynning verður gefin út þegar skákæfingar hefjast að nýju. Skákkrakkar eru eindregið hvattir til að æfa sig heima og á netinu á meðan æfingar liggja niðri

- Auglýsing -