Íslandsmót öldunga (65+) verður haldið í þriðja skipti sem kappskákmót samhliða Íslandsmóti kvenna.
Mótið er opið fyrir alla 65 ára og eldri. Fædda 1958 eða fyrr.
- Tefldar verða 5-7 umferðir. Nánara fyrirkomulag ákveðið þegar endanlegur keppendafjöldi liggur fyrir.
- Umferðir hefjast um kl. 17 á virkum dögum en fyrr um helgina.
- Tímamörk verða 90+30 auk 15 mínútna eftir 40 leiki
Skráningafrestur er til 10. september kl. 23:59.
Engin þátttökugjöld.
Verðlaun:
- 50.000 kr.
- 30.000 kr.
- 20.000 kr.
Veit verða sérverðlaun (verðlaunagripir) fyrir hver fimm ár (70+, 75+ o.s. frv.).
Skráning
- Auglýsing -